Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1913, Page 39

Skírnir - 01.08.1913, Page 39
Fjallið, 231 hraun og klungur. Rétt í sama bili sem þau stóðu á brúninni á Dauðuskriðu, ruddist fillan fram með ógurleg- um gný. Eftir skamma stund var hálf strandarbygðin, höfðingjasetrið trausta og Steinkirkja horfin í hafið. Systkinin stóðu og störðu á leikslokin nötrandi af skelfingu. Þá kvað við alt í einu þyturinn í skóginum, þungur, margraddaður, dularfullur og seiðandi. »Þetta er vængjaþytur illra anda!« mæltu systkinin bæði í einu; »það sögðu menn altaf niðri á ströndinni«. »Nei«, anzaði sveinninn og tók bæði systkinin í faðm sér, »það er andardráttur lífsins.«

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.