Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1913, Side 40

Skírnir - 01.08.1913, Side 40
Til J. C. Poestions hirðráðs á sextugs afmæli hans 7. júní 1913. / Þú við Isa eyju sunnan Astar fóstri, Poestion! tókst, Gerðir hag og hróður kunnan Hauðurs vors og sœmd því jókst; Fyrir alla ást og snilli Inta af þér í fólks vors hag, Þúsundrödduð þökk og hylli Þér er héðan tjáð í dag. Hœrra vexti á heilla stundu Hófst upp þín — er göfgum vér, Signuð iðja’ á S í n e d sl) grundu, Sœmdarlaufið henni ber. Frón þig blessar, Fróni lengi Fórnað léztu starfi og önn Þar sem D ó n á djúp um vengi Dunuþungri veltir hrönn. Stgr. Th. *) Denis, allfrægt skáld og vísindamaður i Austurriki á 18. öldinni, gerði undir dularnafninu Sined byrjun til að kynna löndum sínum forn- norrænan skáldskap, svo sem vikið er á í kvæði Motte Fouqués til ís- lands. Sbr. Skírni (1905) 337. bls. r /

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.