Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1913, Page 41

Skírnir - 01.08.1913, Page 41
Josef Calasanz Poestion. Flestum þykir leiðinlegt að tala við sjálfa sig, og enginn ræðumaður þykist sæmdur af því að tala fyrir tómu húsi. Hver maður, sem eitthvað heflr fram að bera, kýs sér helzt að tala þar sem flestir mega nema mál hans. Því hver ný hugsun þráir að leggja undir sig heiminn, eins og geislinn, sem stikar geiminn. En engum er það

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.