Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1913, Side 45

Skírnir - 01.08.1913, Side 45
Fimti maí. Eftir Alessandro Manzoni. (Kveðið við fréttina nm lát Napoleons mikla 5. maí 1821) f>ýtt úr itölskn. Hann var. Eins hljótt og hvíldi’ hans lík er hinzta sinni hann stundi, losað viS ógnar andann hans, og ekkert framar mundi — svo við þá helfregn höggdofa hnípir nú gjörvöll jörS. Þögul hún er á andlátsstund örlagamannsins ríka, hreyfir sér djúpt í hryggri lund hvort aftur þess manns líka vaSa hún líti annan eins yfir sinn blóSga svörS. Þegjandi eg leit er hreyktist hátt í hásætinu hans ljómi, er fóll hann, uppreis og fallinn iá aS forlaganna dóini, eg þagSi samt í þeim þrumugn/ þúshundruð radda’ og meir. Eg þrælslof honum hef ei flutt né hrópníS ragra fjanda, en kemst nú viS, er só eg sól slokna hins mikla anda, og legg á kistu’ haus kvæðiS mitt sem kannske ekki deyr.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.