Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1913, Síða 51

Skírnir - 01.08.1913, Síða 51
Núthna hugmyndir um barnseðlið. 243 Aldur: Orð af huudraði sem Orð af hundraði börnin mundu: endurþekt: 8 ára 15 64 9 — 11 58 10 — 14 63 11 — 14 50 12 — 18 61 13 — 16 57 Báðar útkomurnar sýna að minninu sjálfu fer næsta lítið fram á þessum árum, og er það í fullu samræmi við vöxt heilans. Atta ára barn hefir eigi fengið nema þriðjung af þroska fullorðins manns, en heili þess er nær fullvaxinn að þyngd; bætir við einum fjórtánda hluta fram að þrett- án ára aldri, og þyngist ekki að jafnaði eftir það. I fljótu bragði virðist vera mótsögn í úrslitum þessara tveggja tilrauna. önnur segir að minni harna fari fram með aldri, hin að minnið standi í stað, eða jafn vel fari aftur. Þó eru báðar réttar, og í samræmi, ef betur er að gáð. Seinni tilraunin er að muna sundurlausar, meining- arlausar orðaraðir. Hún lýsir afli minnisins, þegar það starfar eitt saman, hjálparlaust, eða því sem nær. Fyrri tilraunin reynir á minnið að viðbættum þeim sálaröflum, sem geta stutt það, skilning, eftirtekt o. s. frv.; viðfangs- einið er að muna vísur eða setningar sem vit er i. Þar fækkar villunum með aldri, af því að hjálpareiginleikum minnisins fer þá svo mjög fram. Aðalráðið til að styrkja minnið er að kunna að nota réttilega hjálpareiginleikana. Þessar tilraunir sýna að eins stundarminni, en ekki minnisþolið, það, hve endurminningin geymist lengi, en það skiftir mestu í daglegu lífi. Til að mæla það er handhægt við heila bekki að láta alla, sem reyna skal, læra sama kvæðið. Hver nemandi fær eintak fyrir sig, og lærir í 10 mínútur. Þá er textinn tekinn, og allir skrifa eftir minni það úr kvæðinu, sem þeir kunna. Stranglega þarf að gæta, að enginn veiti né þiggi hjálp. Eftir viku er reynt aftur, hve mikið hinir sömu muna þá; síðan má halda áfram, mæla eftir mánuð, missiri, ár, eftir því sem ástæð- 16*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.