Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1913, Síða 65

Skírnir - 01.08.1913, Síða 65
Heimur versnandi fer. 257 brjósti. Þær eru farnar að stríðgeldast. Yflr þessu sama kvarta læknar í flestum löndum. í enskum stórbæjum telst svo til að 8. hver móðir geti mjólkað barni sínu. Duglegir kaupmenn og verksmiðjueigendur raka saman fé fyrir barnamjöl og aðra tilbúna ungbarnafæðu, meira og minna saknæma börnunum. Kynlausar verur. Prófessor í skordýrafræði við há- skóla í Kaliforníu telur líkur benda til þess að mannkynið sé í þann veginn að klekja út hvorugkynsverum, sem samsvari vinnubýflugum og vinnumaurum, þar sem fleiri og fleiri konur séu að missa móðurhæfileikann. Hann spáir því, að eftir nokkrar kynslóðir verði framkomnar kynlausar kvennpersónur eða kvennviðrini, og telur hann sennilegt að þeim muni verða algjörlega bannað að gift- ast, og að ennfremur verði lagðar háar sektir við, ef þær gjöri nokkrar tilraunir til að samrekkja karlmönnum. Tœring. Þá er að minnast á tæringuna — hvíta dnuðann — sem geysar yfir öll menningarlöndin. Tær- ingin er tíðastur gestur í sólarlitlum og loftillum húsa- kynnum fátæklinganna. Hún kemur harðast niður á þeim sem hafa verið veiklaðir frá fæðingu eða á einhvern hátt úrkynjaðir. Þeim er hættara við henni sem heima sitja, en þeim sem lifa mestan hluta æflnnar undir beru lofti. Þeir sem ætíð, bæði nótt og dag, eiga kost á hreinu, tæru lofti til að anda að sér, mega heita lausir við tæringu, og þeim batnar venjulega aftur þó þeir fái hana. En af þvi víðast hvar er loftleysi í húsum, fer eins og fer. Á hverju ári deyja úr tæringu af hverjum 100000 mönnum: i París 468,1 - Buda-Pest 394,1 - Wien 359,3 - Moskva 314,2 - Stokkhólmi 308,4 - Kristjaníu 271,9 - Brussel 235,6 - Berlín 219,4 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.