Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1913, Síða 79

Skírnir - 01.08.1913, Síða 79
Griordano Brnno. 271 hann því eigi afturkvæmt í skaut kirkjunuar nó til heimilis síns- og ættjarðar sinnar. Alt sat við sama. Hann var landflótta mað- ur, strokumunkur. Sökum óeirða í Toulouse, er stöfuðu af ofsóknum þeim, er Hugenottar urðu að sæta, varð vera hans þar ekki langvinn. Þá fór haun til Parísar. Háskólinn þar var fyrrum hinn ágætasti há- skóli í Norðurálfu, en nú var svo komið, að háskólinn í Padua á Ítalíu þótti öllu fremri. Giordano Bruno gerðist nú kennari við Parísarháskóla, en horfurnar voru alls eigi glæsilegar fyrir hann þar við háskólann, þar sem hann hélt fram öðrum skoðunum en Aristo- teles, binn frægi spekingur með Forngrikkjum, og var Aristoteles átrúnaðargoð skólaspekinganna, er svo voru nefndir, og skólaspekin sat í öndvegi við Parísarháskóla á þeim tíma. Maður er nefndur Petrus Ramus (Pierre de la Ramée). Hann reyndi í Parísarborg að hrekia skoðanir Aristotelesar. Því var svo tekið, að konungur setti nefnd í málið, og var það atkvæði nefndarinnar, að Petrus skyldi missa allan rótt til að kenna, og varð hann að fara útlægur, og var að síðustu drepinn í Parísarborg Bartolomæus nóttina alkunnu (24. ág. 1572). Síðan hafði enginn orðið til þess, að reyna að hrekja skoðanir Aristotelesar. Ef nú svo fór fyrir hinu græna tró, frakkneskum manni og frægum, hversu mundi þá fara fyrir hinu visna tró, landflótta útlendingi, er bæði hafði blett og hrukku, þar sem það var hvorttveggja, að hann vildi hrekja skoðanir Aristotel- esar og flutti kenningu Kopernikusar. Þetta sá Giordano Bruno vel, og því duldist hann, svo sem verða mátti, og kom frana sem kennari í minnisíþrótt eða minnisfræði (mnemonik) eftir aðferð þeirri, er fundið hafði maður sá, er Raimundus Lullus hót, og var sú fræði kend við hann. Fræði þessi átti bæði að skerpa minnis gáfuua og kenna mönnum að rekja hið rétta samband hugmynd- anna. Fræðigrein þessi eða íþrótt var æði þurr og þung, en Giord- ano Bruno tókst að setja í hana li'f og anda. Skoðunum sín sjálfs laumaði hann iiin í dæmum þeim, er hann setti fram um hug- myndasambönd, og kom þannig með lagi og án þess að eftir þvf væri tekið, skoðunum sínum inn í huga áheyrenda sinna, og vakti því engan grun um rangar kenningar. Hann komst þá í kynni við ýmsa menn, er mikið áttu undir sér, og náði enda hylli kon- ungs, Hinriks III. Frá Parísarborg fór Giordano Bruno árið 1583, og hafði þá í höndum meðmælingarbróf konungs. Þá fór hann til Lundúnaborgar. Sendiherra Frakka tók honum með mikilli gest risni og bauð honum að vera með sér, og þá hann boðið fegins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.