Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1913, Qupperneq 86

Skírnir - 01.08.1913, Qupperneq 86
:278 Ritfregnir. Árið 1897 235 sullaveika sjúklinga. — 1903 110 — — — 1908 85 — — — 1911 62 — — Þó sjúklingarnir séu að sjálfsögðu miklu fleiri en þeir sem til lækna hafa leitað, þá sýnist það vafalaust að veikin fer þverr- andi. Þetta er að vísu gleðilegt, en ilt er þó til þess að vita, að hirðuleysi einu er um það að kenna, að sullaveikinni er ekki algjörlega útrýmt. Ef öll alþýða hefði vandlega farið eftir þeim leiðbeiningum sem gefnar hafa verið hvað eftir anr.að, væri 1/klega enginn sullaveikur maður í landinu, að minsta kosti væii veikin að mestu horfin. Eins og allir vita, sýkjast menn af hundum. Tala hunda í landinu skiftir miklu, því sýkingarhættan fer að nokkru leyti eftir hundafjöldanum. Eftir rannsóknum Erabbes 1863 kom 1 hundur á hverja 3—5 menn, en eftir skýrslum 1908—1909 hefir hundum fækkað svo, að 1 hundur kemur á 12 menn. (í fjölfræð- isorðabók Salomottsens er talið að 11 hundar komi á hvert manns- barn í landinu!). Hundalækning hefir verið lögboðin urn langan tíma og væri fróðlegt að vita hver árangurinn hefir orðið. Krabbe fann að 28°/0 af hundum voru með sullaveikisormum. Síðan hefir þetta ekki verið rattnsakað og engittn veit hve margir hundar eru v e i k i r. Mór þykir grunsamt að lækningarnar hafi ekki að ntiklu gagni orðið. Utlendingar hafa skrifað fjölda bóka og ritgjörða um sullaveiki. Fæstar eru svo áreiðanlegar sem skyldi, enda er sjúkd. ekki á hverju strái ytra. Guðm. Magn. veit setiuilega meira af eigin reynd um sullaveiki en nokkur attnar lækuir og ritgjörð hans bæði vekur án efa athygli flestra lækna sem við sullaveiki fást og leiðréttir ýmsar villukenningar. Því miður hefir hann orðið að sleppa eimt þýðing- armiklu atriði: hvaði sóttkveikjur finnast í sullum, því hér hafa engin tæki verið til slíkra ranusókna. Sennilega gætu þær t. d. skýrt hitasóttina, sem er svo algeng eftir að sullurinn hefir verið opniiður. Það var nálega siðferðisleg skylda íslenzkra lækna, að gjöra grein fyrir reynslu sinni ttm sullaveiki og sullaveikislækningar, úr því þeir eru flestum betur settir i þessu efni. Próf. Guðm. Magn- ■ússon hefir í þetta sinn leyst þá af hólmi. G. H. Th. Krabbe: Niðjatal Þorvalds prests Böðvarssonar að Holti undir Eyjafjölluin og Björns prests Jónssonar í Ból- staðahlíð Reykjavík 1913. Ættvisiu hefir löngum verið í mesta nppahaldi á landi hér. Fróðir metin ætla jafnvel, að ættartölur séu eitt af því fyrsta, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.