Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1913, Síða 95

Skírnir - 01.08.1913, Síða 95
íltlendar fréttir. 287 mikill frá uppástungu Búlgara, einkum á hlutskifti Grikkja, svo að skiljanlegt er, að Grikkir, og eins Serbar, þykist rangindum beittir. En Búlgarar styðja kröfur sinar við það, að þeir hafi mestu til ófriðarins kostað. Mannfallið í stríðiuu er talið: hjá Grikkjum 6000, Montenegrómönnum 8000, Serbum 21000 og Búlgurum 40000. Á því svæði sem Búlgarar krefjast að hjá sér lendi við skiftin, eru 3 milj. manna, og er það hér um bil 80°/0 af íbúatali þess lands, sem sambandsþjóðirnar fá frá Tyrkjum. Einnig er því haldið fram af Búlgurum til stuðnings kröfum þeirra, að íbúar Makedóníu séu að mestu leyti Búlgarar, en þessu ueita Serbar og Grikkir. Milli Búlgara og Serba er ekki auðvelt að gera greinarmun, því þær þjóðir eru báðar slafneskar, en Grikkir geta s/nt allnákvæmlega, hversu mikil ítök þeir eigi í íbúum landsins. Albanía er nú undir forsjá stórveldanna. Þess er getið í Skírni áður, að Albanir 1/stu yfir því snemma á ófriðartímanum, að þeir mynduðu sjálfstætt ríki, og var þar sett bráðabyrgðastjóru með Ismael Kemal í æðsta sæti. Essad pasja hót sá foringi Tyrkja, er varði Skútarí. Þegar borgiu var tekin, komst hann að góðum kjör- um fyrir herlið sitt og hólt þaðan í burt með það. Eftir það vildi hann öllu ráða í Albaníu og lét uppi, að hann ætlaði sór þar æðstu völd undir yfirstjórn Tyrkjasoldáns. Það var sagt, að hann vildi verða fursti yfir Albaníu. Hann er af albanskri ætt, sem er bæði rík og voldug þar í landinu. Eu þetta var kæft niður af stórveld- unum, og Essad pasja settur inn í Kemals-stjórnina, gerður þar hermálaráðherra. Eun er eftir að fastákveða takmörk hins n/ja Albaníuríkis og skipa þar fyrir um stjórnarfyrirkomulag framvegis. Það vantaði ekki mikið á, að Norðurálfustríð blossaði upp nú við lok Balkanstríðsins, einkum út af Álbaníu. Serbar, Grikkir og Montenegrómenn ætluðu að skifta landinu milli sín, og hefðu Serb- ar þá hlotið mestan hluta þess. En stjórn Austurríkis mælti í móti og hafði stuðning Þjóðverja og ítala. Af stórþjóðunum eru aftur á móti Bússar í slíkum málum sjálfsagðir talsmenn Serba, því Rússakeisari lítur á sig eins og verndara slafnesku þjóðanna yfir- leitt. Stjórn Austurríkis hafði boðið út her, og serbnesku héruðin sunnan og austan til í Austurríki voru sett í hervörzlu. Rússar höfðu mikinn her viðbúinn á vesturtakmörkum ríkisins. En alt var svo jafnað áður til stærri tíðinda drægi. Hæst stóð ófriðar- hættan meðan Montenegrómenn héldu Skútarí, og Nikíta konungur lót ekki borgina lausa fyr en hann fekk um það bein og alvarleg. tilmæli frá Rússastjórn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.