Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 5
Veturinn. 22» dögum, þá var brauðið hátíðamatur en hangikjötið hvers- dagsfæða. Mest öllu kjöti og smjöri var eytt í landinu sjálfu. Lítið var keypt af útlendum matvælum, búshlutum, fatn- aði og öðrum þægindum. Þegar vörurnar urðu verri og dýrari í búðinni, var meira leggjandi i sölurnar til að framleiða þær heima. Frá því í fornöld eru landaurar taldir í álnum og fiskum. Og einokunarkaupmenn kölluðu reikning sjávar- bænda »flskreikning«, en landbænda »prjónlesreikning«. Þetta sýnir að á öllum öldum hefir gjaldeyrir landbænda verið ullarvarningur. Flestum öðrum landbúnaðarafurðum hefir verið eytt heima. Allrar ullarinnar var aldrei þörf á heimilunum, hún hlaut að verða verzlunareyrir, og hin- um ódýra vetrartíma var þá varið til þess, að gera hana svo verðmæta, að hún nægði til allra verzlunarþarfa búsins. En auðvitað var ullin fyrst og fremst hagnýtt heima. Allur fatnaður var heimaunninn úr íslenzkri ull. Ullin veitti vetrinum nær því óþrjótandi iðnaðarverksvið. En svo var það fleira en ullin, sem veitti verkefni, og hag- nýtt var heima. Nær því öll búsáhöld voru heimasmíðuðr alls konar munir voru smíðaðir í heimasmiðju, frá páln- um, ljánum, skeifu og nöglum og alt að nálinni. Allflest matarílát voru heimasmíðuð, alt frá ámunni að askinum. íslenzkur matur var etinn með íslenzkum hníf og horn- spæni, af trédiski eða úr aski. Mætti þannig lengi telja, og sýna hvernig neyðin hefir kent þjóðinni að búa að sínu, spinna og vefa sér stakk eftir vexti, eftir aldarfari og staðháttum. En nú munu margir ætla að þessi íslenzki vetrariðn- aður hafl verið fegurðarsnauður og þýðingarlítill til að þroska listagáfu þjóðarinnar. En hvort sem við komum á forngripasafnið eða ættrækin óðalsheimili sjáum við fljótt, að svo hefir ekki verið. Islenzkur listaiðnaður náði miklum þroska, einmitt á einokunartímabilinu. Má þar benda á silfursmíði, tréskurð, margs konar listaríkun ull-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.