Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1915, Page 12

Skírnir - 01.08.1915, Page 12
236 Yeturinn. Eitt hið stærsta viðfangsefni nýju aldarinnar þyrfti að vera að græða hin beru rjóður vetrarins hjá okkur, að skapa nýjaheimilismenninguoghei m- i 1 i s i ð n a ð. En hér er úr vöndu að ráða. Hvorttveggja er jafn fráleitt: að endurreisa gamla heimilisiðnaðinn óbreyttan, og að stofna hér stóriðnað til atvinnureksturs að vetrin- um. Gamli iðnaðurinn hefir felt sig sjálfur. Vélar stór- iðnaðarins aftur á móti eru of dýrar til þess að standa ónotaðar talsverðan part úr árinu, þær útheimta jafnt vinnuaíl og bjóða því enga sérstaka vetraratvinnu handa sveitamönnum eða sjómönnum. Hér fer sem oftar, að livorugt er einhlítt: forfeðra reynsla eða útlendar fyrir- myndir, heldur þurfa allar framkvæmdir að vera í sam- ræmi við hvorttveggja — eftir því sem unt er — óbreyti- lega landshætti og ný reynslusannindi. Hér er verkefni fyrir víðförulan og víðsýnan hag- fræðing fremur en ófróðan heimaalning. En því vek eg máls á þessu, að lítið hefir um málið verið rætt eða ritað. Mér virðist og að alþýðumenn þurfi fyrir sitt leyti að gefa þessu máli alvarlegan gaum. Þær framfarahreyfing- ar verða ætíð happadrýgstar, sem sprottnar eru af hvöt- um þeirra manna, sem eiga að annast sjálfir um fram- kvæmdirnar og njóta þeirra. Hér verðum við alþýðumenn því að hefjast handa. En hvað getum við gert? Þessari spurningu ættu sem flestir að leitast við að svara, og það opinberlega. Þá kemur vakningin og málið skýrist, sem er fyrsta og nauðsynlegasta stigið. Þá fer varla heldur hjá þvi, að ýmislegt nytsamt megi velja úr mörgum tillögum til almennra nota. Frá þessari hlið skoðað vil eg þá einnig drepa á ýmislegt, sem mér finst hér geta komið til greina. Við getum fyrst og fremst notað tímann betur: flýtt fyrir sumarstörfunum á vetrardögunum. Við getum lagað öll sumaráhöldin: reipin, reiðfærin, amboðin, jarðyrkju- tólin. Við getum smíðað ýmsa búshluti heima; fleiri eru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.