Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 72

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 72
296 Um íslenzka tímatalið. rimspillisár1) og það ár kemur blessað sumarið 8. apríl, en,’ alþingi hefst þá 17. júní, ef það er hafið fimtudaginn 10 vikur af sumri. Þá er það annað, að í Aratali er vetur talinn koma á föstudag og veltur vetrarkoman á 7 dögum (10.—16. okt) en ekki 8 dögum eins og í Blöndu- tali (11.—18.) okt.); þar af leiðir, að í Aratali verða jólin ávalt í 11. viku vetrar, »o g svá þá er rímspillir er«; em í Blöndutali verða þau í 10. vikunni þegar sunnud. er á D (sbr. bls. 290); í Blöndutali fellur rímspillingin á vetr- arkomuna (8. ár aldar), en í Aratali á sumarkomuna (9. ár aldar). í Aratali verða aldrei tvö hlaupár milli sumarauka — eins ogAri segir. Ení Blöndutali verða einu sinni á hverri sólaröld 2 hlaupár milli sumaraukanna, sem sjá má af töflunni, því að í Blöndutali er sumarauki 8. ár aldar og næst 14. ár aldar og þá t v ö hlaupár milli (o: 9. og 13. ár aldar), og Ari fróði er sá íslenzkur fræðimaður, sem við vitum spakastan. I Aratali ganga árabilin milli sumaraukanna í þessum skipulegu lotum: 5—4—5—4—5 | 5—4—5—4—5 o. s. frv. í Blöndutali eu loturnar þannig: 4—5—5—4—5 | 4—5—5’ —4—5 o. s. frv.2) • *) Eg hef rekið augun i þá tilviijum að dánarár Ara fróða, 1148,. var rímspillisár — eftir Aratali. 2) Eg hef gert mér talnaformála til að finna misseraskifti eftir' Blöndutali og Aratali — utan hókar; set eg þá hér handa þeim senr liafa gaman af reikningi. Aratal: Blhndut.: Yt. == 11 + a + 7 ’ )a+7 10 + ( +-)> j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.