Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 42

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 42
J66 Um islenzl<a tímatalið. Tirsdagen den 30. Nov. og St. Andreæ Dag Onsdagen d. 1. Dec. og saa fremdeles«. Vorjafndægrið hafði færst aftur um einn dag frá 1582 til 1700 og var nú komið á 10. marz. Þess vegna var hér hlaupið yfir 11 d a g a, þannig, að s u n n u d a g u r i n n 17. n ó v e m b e r 1 7 0 0 (í gamla stíl) var nú kallaður 2 8. nóvember (í nýja stíl). Nú veit eg ekki hvort ættfræðingar hafa varað sig á þvi, að aldursár þeirra manna, sem voru á lífi þennan sunnudag, 28. nóv. 1700, geta mistalist, ef þeir hafa fæðst og dáið um sama leyti árs. Hafi einhver merkismaður fæðst t. d. 17. nóvember 1700 og dáið 18. nóvember 1760, þá hefir hann eftir r í m t a 1 i náð sextugs aldri, en að réttu tali vnntað 11 daga upp á 60gs aldurinn er hann dó. Sé nú tekið meðaltal af 400 árum í nýja stíl, þá verð- ur m e ð a 1 á r i ð 365 dagar 5 stundir 49 mín. 12 sek.; Það er því 26 sekundum of langt; og safnast það, þegar saman kemur, í einn dag á 3323 árum. Ef tekið væri það ráð að fella niður einn hlaupársdag á hverjum 12 8 á r u m, þá myndi ekki skakka fullum degi á 100 (þús. árum frá réttu sólári'). Það veit hvert manns barn að árinu er nú deilt í 12 »Almanaks«-mánuði og þeir mislangir, sem segir í vísunni: Ap, Jún, Sept, Nóv 30 er; einn til hinir telja sér; Febrúar tvenna 14 ber, frekar einn þá hlaupár er«. Er sú skifting alveg eins í nýja og gamla stíl. Gamli stíll fylgdi kristninni út um allan heim. Hann varð kunnur hér á landi eftir kristnitökuna. Klerkar lögðu mikla rækt við þetta tímatal í liverju landi, og hver mánuður fyltist smám saman af »messudögum« þeirra, sem enn standa^í Almanakinu, þó hætt sé að syngja mess- ') Eússar hafa á orði að taka upp þá aðferð; þeir búa enn við .gainla stíl, og nn er gamli stíll orðinn líi dögum „á eftir timanum“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.