Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1915, Page 43

Skírnir - 01.08.1915, Page 43
Um íslenzka tímatalið 267 urnar. Þar að auki skyldi halda 7. hvern dag heilagan; var sá dagur talinn fyrstur í viku hverri og nefndu klerk- ar hann Drottinsdag þegar kristni kotn hér á land, en hann köllum við sunnudag, og vitum við engar sönn- ur á því, að orðið »drottinsdagur« hafi nokkur ntíma kom- ist á a 1 þ ý ð u v a r i r. Vikudagar og Væru réttar 52 vikur í hverju ári, þá myndi mánaða í öll ár byrja á sama vikudegi. Svo er um gamlaognýja íslenzka árið. Ble3sað sumarið okkar stil. kemur æfinlega á fimtudag og veturinn end- ar æfinlega á miðvikudag, og fer það alt að einu þegar við höfum 53 vikur (sumarauka) í árinu okkar. En Almanaksárið er 1 degi lengra og stundum 2; ef það byrjar á f i m t u d a g, þá endar það líka á fimtudag (52 vikur -j- 1 dagur), og næsta ár byrjar þá á föstudag, og endar á föstudag, og kemur þá nýtt ár á 1 a u g a r - d a g og sé þ a ð nú hlaupár (3G6 dagar = 52 vikur -f- 2 dagar) þá endar það ekki á laugardag, heldur sunnu- dag, og þá byrjar næsta ár á mánudag Þess vegna er sífelt kvik á samkomulagi vikudaga og mánaðardaga. Og þess vegna spyr nú maður mann: »Hvaða mánaðardagur er í dag?« Og þá er oftast farið og »gáð í Almanakið«, því nú kunna fáir að finna sunnudagabókstaf og telja á fingrum sér. Er svo um það, sem margt annað, að vitið er horfið úr höfði fólks i há- lærðar bækur. Það köllum við mentunarframfarir. Sunnu- dagsbókstafur (eða stafir) hvers árs stendur að vísu í Almanakinu; árið 1915 cr hann C. En fæstir vita hvað það C merkir, og er þó ofur einfalt mál. Sunnudagsbókstafirnir (vikustafirnir) eru sjö: A B C D E F 0 1 2 3 4 5 6 7. Við byrjum á Nýársdag — byrjum á A — og liöfum upp þessa 7 stafi, upp aftur og aftur, árið á enda, einlægt í sömu röð: A B C D E F G. Janúar byrjar þá á A, októ- ber líka, en Maí fær B að upphafsstaf, Ágúst C, Febrú-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.