Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 87

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 87
Alþýðukveðskapur. 311 — Oft hefir þetta þrent farið saman: hagyrðing- nrinn, hestamaðurinnogdrykkjumaðurinn. Samhandið milli mannsins og hestsins verið svo innilegt. Sá, sem gefinn er fyrir hesta, sýnir reiðhestinum sínum alla nærgætni. Honum er það nautn að hugsa sem bezt um hann, láta honum líða svo vel sem föng eru á, gefa honum það bezta úr stálinu, því hann veit að hesturinn man það og þakkar. Enda eru dæmi þess, að margur drykkjumaður hefir átt lífið að launa reiðhestinum sínum. Og það hefir ekki þurft drykkjumann til. I hríðum og náttmyrkri hefir húsbóndinn oft á tíðum orðið að treysta á vegvísi hestsins, fótfimi hans og hraust- leika. I vötnum og ótal hættum hefir það verið hestur- inn, sem bjargaði húsbóndanum. Þetta finna þeir báðir, maðurinn og hesturinn, því »milli manns og hests og hunds hangir leyniþráður«, og eftir því sem þeir eru lengur sam- an, verður vináttan innilegri. Og hagyrðingurinn þreyt- ist aldrei á að lofa hestinn sinn, hvort sem hann er einn á ferð eða fleiri saman. Hann gleymir sjaldan, hve mik- ið hann á undir honum: Mesta gull í myrkri og ám mjúkt á lullar grundum, einatt sullast eg á Grlám og hálffullur stundum. (Lausavisa). Mælt er að »þegar ölið er af könnunni sé vináttan úti«. Er þar víst átt við samdrykkju í húsum inni. En slíkt hið sama má víst á stundum segja um drykkju úti á víðavangi. Maður var eitt sinn á ferð og slógust nokk- urir til fylgdar við hann, sem vildu vera vinir hans. Flaska var með í förinni og átti hann hana. Var hún lítt spör- uð og þvarr því vínið. Þá vildu hinir ekki lengur ríða. Maðurinn þeytti þá frá sér tómu flöskunni, stökk á bak hestinum sinum, reiðskjóta ágætum, og kastaði fram þess- ari stöku: Brestur vín og brotnar gler bregðast vinir kærir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.