Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 90

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 90
/ 314 Alþýðukveðskapur. Hugarglaður held eg frá húsum mammons vina. Skuldafrí eg skelli á skeið nm veröldina! Þannig kvað Jón á Þingeyrum, sem fyr er nefndur. En þeir koma víðar við, alþýðuhagyrðingarnir, og fleira er efni vísna þeirra, en nefnt hefi eg. Einn strengurinn i hörpu þeirra er helgaður landinu. Hann er stundum þýður, getur líka verið kaldranalegur. Það fer eftir veðráttunni og árstíðunum. Hann á líka fieiri hljóð, strengurinn sá. Minningar æskustöðvanna vilja eiga hann óskiítan, en þær geta það ekki, af því að hann verður að vera hundinn við þann og þann staðinn, er sá stendur á, er til hans grípur. Og daglegum störfum og mörgu öðru er ofið inn i þennan streng. Þá er hann ekki hjáróma, sé hann hreyfður réttilega. Unglingurinn í ókunnu sveitinni hugsar heim í dal- inn sinn. Honum leiðist, þar sem hann er. Það er eitt- hvað svo undarlegt í nýju vistinni, öðruvísi en heima, þar sem hann var borinn og barnfæddur. Og í einverunni fyllist hugur hans ljúfum minningum æskuáranna, og harpan er tekin, strengurinn stiltur og minningarnar falla í stuðla — verða að vísu, sem hann raular og flytur hann heim: Oft mig dreymir dagana, dali, gil og bala, þar sem heima um hagana hljóp eg til að smala. Þegar vordísin kemur „með sól í fangi, hlóm við barm og bros á vanga norður i heiminn11 liggur vel á skáldunum, og þá er nú ekki legið á liði sínu með að dásama Fjallkonuna. Og harpan er gripin og feg- ursti hátturinn þreyttur og þau orð valin, er hættinum eru samboðin, og leika við rímið: Grundin vallar glitruð hlær glóir á hjalla og rinda,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.