Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 95

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 95
Alþýðukveðskapur. 319' Vísan er kveðin við föður meyjarinnar, er hann var að hrósa dóttur sinni. Maður þóttist hafa lesið Guðbrands-Eddu eða Steins. Mundi þó ekki með vissu, hvor þeirra það var. Þá kvað Jón á Víðimýri: Það kann verða mjög til meins, menn þá skortir vitið, Guðbrands-Eddu eða Steins aldrei hefi’ eg litið. Bóndi fjölgar fé sínu. A margt sauða og græðir á tá og fingri, en þykir lítið gestrisinn. Nágranni hans reið þar einu sinni um, og varpaði þá fram stöku þessari: •^rö'ðiir-þess* frjóvgað fær . féð hjá béftd^ kænum, / auðurinn vex, en grasið grær L. -* götunni heim að hænum! Manni varð á að fífla konu og var dæmdur til hýð- ingar. Það var nú á þeim dögum. Þá varð einhverjum að orði: Það á að hýða hann Þorgrim tröll þungt og griðarlega, svo húðin níðist af honum öll auðs- fyrir -hlíðar meydómsspjöll. Annars voru hýðingar einu sinni algengar og gáfu þær ekki ósjaldan hagyrðingunum efni í stökur. Maður var hýddur — ókunnugt hvað hann hafði til saka unnið — en lét sér lítið segjast. Þótti hann jafnvel meiri á lofti eftir en áður og furðaði margan á því. Þá var kveðið: Nú er v i r t u r njótur fleins nauða- firtur -skorðum, nú er skyrtan ekki eins illa girt og forðum. Þá kunnu þeir og að bíta frá sér, þætti þeim gengið of nærri rétti sínum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.