Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 26

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 26
250 Vopnahlé. Áðan drapstu, drengur, góm á stærra Drápræði sem þessu kom til leiðar: Fólkið, eftir hálfrar aldar hugsun, Hungurs-friður sinn við aukinn þrældóm Gruna tók að léki um eitthvað öfugt. Út það breiddist. Máttarstólpar valdsins Fóru að titra af ótta, þeir sem eru í öllum löndum sömu, verða að styðjast Hver við annan. Þjóð í þjóða-stríði Þrautum sínum gleymir heimafyrir. Kúgararnir verndar-vættir landsins Virðast henni, meðan æðið stendur. Þjóðhrokinn er þörf og stundarfriður Þeim sem völdin hafa í hverju landi, Streitan við að steypa upp allan heiminn Stolti sinna þjóðvenja og tungu, Þó að hróf það hryndi strax í mola — Heimsmenning er allra þjóða smíði, Reist á háttum lífs í hverju landi, Landa, sem að hvergi eru samtæk — Svona er í mínu landi, lagsi. Líklega sástu vott um þetta. heima?« »Jú. En það er annað haft hjá okkur Orðtak, slíkt er nefnt: að vernda frelsið. Man eg þó, er þegnar vóru í herinn Þúsundir af okkar múg i Falsborg, Bæjarstjórinn sagði: Vel það væri, Við fengjum um stærri mál að hugsa Held’ren kjörin okkar eigin stéttar. Ofriðurinn væri heima-blessun. Svo var annað: aðall vor úr bænum Innanvígis, fær sér skemtileyfi Til að aka út að herbúðunum Okkar, þegar bezt er hlé á slagnum. Hrósa oss og hjartanlega spyrja, Hvers við æskjum, alt í té það skuli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.