Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 83

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 83
Alþýðukveðskapur. 307 það er ei nema hraun við hraun höltum fæti undir. (Erlendur Grottskálksson, Garði í Kelduhverfi). Enda hverfa þær nú með öllu — týnast og sjást ekki framar, æskuvonirnar mörgu og björtu, sem brosað höfðu. móti og lokkað hugann forðum daga — og myrkrið síg- ur yfir: Léleg reynist lukkan mín — lifið gengur svona — eg sé það nú varia, er sólin skín, og svo er eg hætt að vona. En þótt þ æ r vonir, er lofuðu þ e s s a heims gæðum; í ríkum mæli, hverfi og týnist, deyja þær þó ekki með- öllu, heldur geta þær af sér aðrar vonir og aðrar þrár. Því aldrei deyr hún, vonin, er sagði: »öll él birta upp um síðir!«. í skjólin hérna megin er fokið. En handan við gröf og dauða — hinum megin við landamærin — hvað tekur þar við? Myndi þar ekki bjartara um að lit- ast, mýkra undir fæti og sælan meiri? Og til þess að f r i ð a sjálfan sig, v o n a r maður, að svo verði, og þráir nú ekkert heitara en að kanna þá ókunnugu stigu. Og vonin og þráin fæðir af sér trúna: Angurs stranga leið er löng, lengi þrengist mæðan ströng, mig langar þangað, geðs um göng, sem gengur að mengi engin þröng. Þannig kvað Vatnsenda-Rósa eða Skáld-Rósa í einveru- stundunum. Hún trúði því, að þar — handan við landa mærin — fengist allra meina bót. 0g svo munu fleiri gera. — En mennirnir eru misjafnir og alþýðu-hagyrðingarnir líka. Til eru þeir, sem ekkert bugar. Þeir eru rólegir, hversu sem lífið leikur þá, örvænta ekki og leggja aldrei árar í bát: Þó að öldur þjóti kífs og þrautafjöld mér hjóði, móti göldum glaumi lifs geng eg með köldu blóði. (Jón Ásgeirsson, Þingeyrum). 20*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.