Skírnir - 01.08.1915, Page 66
290
Um islenzka timatalið.
hún þá alt í einu á miðöldum hefði hlaupið með vetur-
inn á föstudag.
Nú hefi eg verið svo lánsatnur, að rekast á s a n n-
a n i r, hverja af annari, fyrir því, að vetur var
talinn koma á föstudag, jafnt aflærðum
s e m 1 e i k u m, fram á 12. öld, ogmisseristal-
inu þá háttað nokkuð á annan veg en síðar
g e r ð i s t. Er bezt að segja hverja sögu eins og hún
gengur: Eg var að blaða í JRímbeglu og rakst á þessa
setningu — í elzta handritinu (frá því um 1200):
I. Iola dagr scal vesa i enne ellepto víko vetrar,
hvernge dag sem hann er i viko, oc sua þa er rim-
spiller es.1).
Eg sá að menn hafa kallað þetta vitleysu og vís-
að í miklu yngra handrit — í Blöndu; þar stendur:
Jola dagur skal vera i enne xi viko vetrar, hvenge
dag sem hann er í viko, nema hann se föstu dagh eða
þvat dagh, þa er hann i tiundu víko, ok sva þá er rim-
spiller er2).
Mér datt í hug að reikna; fann þá strax að þ e 11 a
innskot ervitleysa: Jól eru á iaugardag þegar
sunnudagur er á C, en þá kemur veturinn eftir Blöndu-
tali ;kt. (á laugardag) og þá feliur 10. vika vetrar á
18.—24) desember, svo jól verða þá laugardaginn í 11.
vikunni — ekki í »tiundu viko«. H i 11 er þó rétt,.
að þegar jól falla á föstudag, er sunnudagur á D og vet-
ur eftir Blöndutali 17. o k t. og 10. vikan þá 19.—25. des.
— jólin í 10. viku
Þá tók eg til og reiknaði hvernig vetrarkomu yrði-
að vera háttað ef jól skyldu ávalt vera í 11. viku vetrar,.
eins og elzta rímtalið segir; fann þá, að þ a ð g e t u r þ vi
að eins gengið, ef vcturinn kemur á föstudag
og leikur á 1 0.—1 6. o kt. Af gömlum barnsvana var
eg íljótur að finna á fingrum mér og í huga mínum, að* *
1) Rt. bls. 21.
*) Rt. § 29. i AM 625.