Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 6
230 Veturinn. ariðnað og fieira. Hér heflr því fegurðarást íslendinga og listasmekkur náð mestum þroska í sýnilegum verkum. Og þótt tveir hlutir séu jafnir að fegurð og nothæfi, verður sá miklu hugþekkari sem heima er unninn, heldur en hinn sem er með erlendu verksmiðjumerki. Það er eins og sólskinið af sálunni í verkunum ljómi frá heimaunnu hlut- unum. En sálin í vélavinnuhlutunum er engin. Yeturinn hefir verið okkur fleira en iðnaðarskóli og listaskóli. Kyrð og næði vetrarins hefir gert Islendinga hugsandi og fróðleiksgjarna. Fróðleiksástin hefir gefið mörgum andleg áhugamál Margir hafa verið svo vel staddir, að þeir hafa mátt verja vetrartíma sínuni til rit- starfa um áhugamál sín. Þannig eru mestallar bókmentir okkar til orðnar, enda er áhugi sjálfboðaliða jafnan drýgri starfshvöt en launin hjá málaliðinu. Bókmentir okkar eru þannig að mestu leyti vetrarverk, og eg hygg að þær hefðu orðið miklu ómerkari, hefði íslenzki veturinn verið með jafnbreiðu starfssviði og í nágrannalöndunum. Fyrst og fremst hafa fornsögurnar verið s a g ð a r, mann fram af manni, í vetrarrökkrunum. Veturinn hefir að mestu leyti skapað listina: að segja sögur, en sú list er móðir ritlistarinnar. Flestar íslenzkar bækur hafa verið samdar og ritaðar í vetrarnæði. Vetrinum er það einnig að þakka, að bækur hafa verið umritaðar og á þann hátt náð mikilli útbreiðslu og komist hjá eyðileggingu. Við höfum nú séð að veturinn hefir, á umliðnum öld- um, fært okkur margþætta þjóðlega menningu. Hann hefir gefið okkur heimilisiðnaðinn, þjóðlegan og samrýmdan staðbáttum og aldarfari. Hann hefir haldið við listasmekk þjóðarinnar og glætt fegurðartilfinninguna. Hann hefir gefið þjóðinni fróðleiksþorsta, kent henni að afla sér fróð leiks og viðhalda honum. En eitt er einkennilegt við þessa vetrarmenning. Hún er fremur öllu öðru heimilismenning. Hún gerði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.