Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 67

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 67
Um islenzka tímatalið. 291 ætti þetta svona að vera, þá vrði rímspillingin að lenda ásumarkomunni, þá yrði hún að velta á 8.—15. april, og aukavikan þá koma — í reikni ngnum — framan við sumarið — þegar það kæmi 8. apríl. Og nú fann eg hverja »vitleysuna« á fætur annari, sem allar koma heim við þetta merkilega forna misseristal Þetta hefi eg fundið: I elzta rímtalinu stendur á öðrum stað: II. »Þat er misserestal at .ii. missere heiter ár, þat er vetr oc sumar. Scal sumar koma eigi ner Mario messo af fosto heldr en Xiiii nottom epter oc eigi fyrr en einni nott oc XX0, oc scal enn fimte dagr fyrstr í sumre«1). Maríumessa (nú kölluð Boðunardagur Maríu) er 25. marz, »14 nottom epter« verður 8 april; »einni nott oc xx« eftir verður 15. april. Kemur heim við Jóla- setninguna. Það verður á hlaupári, þegar sunnudagur er á D C, þ á verður Maríumessa á fimtudag (25/3) og þá »scal sumar koma« »14 nottom efter«, sem sé fimtudaginn 8. apríl; eg hefi fundið að þá kemur alt heim hvert ár við annað, ef svo er talið. Þessi merkilega setning um sumarkomuna helzt óbreytt í Blöndu2). En í öðru handriti er XIIII breytt í 153). Þá er enn eitt: III. » Viku skal þa vid sumar leggia er drottins dagr er á de ok lons dagr a midviku degi i mitt þing nema hit 8. ar solar alldar, þa er drottins dagur er a ’e ok Jons messa er a þridia deigi viku, skal fa vid sumar leggia anat arit epter. Lidur Ions dagr ifer midviku dag a fimta dag viku ok skal lons dagr þa vera i ondvert þing ok skal þa midvikudag a þing rida«4). Þetta er ein sú allra flóknasta rímregla sem til er i) Cod. 1812, bls. 19. s) Rt. § 26 i AM 625. ») Rt. § 3 i AM 624. ‘) Rt. § 133 í AM 624. 19*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.