Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 36
260 Vopnahlé. »Hlutlaust! góður, hvaða þjóð er hlutlaus? Höfum við ei kunngert allri veröld, — Oss til hróss,en t'jandmönnumtil flemturs— Framhald þessa leiks um árafjölda Hefðum ráðin á að láta endast, Án þess sjálflr þyrftum til að verja Lands vors auði Ávextir af lánum öðrum þjóðum hjá, því dável fleyttu. Hver er hlutlaus, fyrst að allir eru Um að borga oss fyrir niðurskurðinn ? Þið, og hinir, sjálfsagt líka sýnið Svona reikning. Allur heimur geldur Toll i okkar önn, að eyðileggja. Aðeins, gæti nokkur þjóð um veröld, Stýrt hjá því, að sínu bezta blóði Blæddi út í þessum mannaskaða, Manndóm sinn hún eftir myndi eiga Oskemdan — og kannske framtíðina. Einn mun bezti vilji til þess verða Vonspá góða að kveða fram í eyður, Huldra alda, gagnstætt tímans táknum. Tryltum vígmóð blása í allar þjóðir Viðburðirnir. Hermenskan er hróðug Hún á leikinn. Illra mála sönnun Fagna allir víga-hrottar heimsins, Hræðslu manna strax við þetta uppnám Nota sér og hrópa á meiri lierskjöld. Hjá þó vilji eitthvert ríki sitja, Völdin þau sem hófu þessa hildi Hleypa reyna með sér útí bálið, Lokka, kúga, lofa, rægja, lióta, • Liðveizlum og tortíming og hefndum. öllum heimi steypa vilja i vítið Versta með sér. Illviljaðri hinum Eíka manni, í kvölum sinna klækja Kappkostandi að forða bræðrum sínum Frá því sem hann sjálfur varð að líða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.