Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1915, Qupperneq 103

Skírnir - 01.08.1915, Qupperneq 103
Serbar gjöra áhlaup á næturþeli. 027 vonir okkar og draumar, og alt gott, sem við þóttumst eiga í vændum, fokið í burtu eins og fis fyrir vindi. Við fetum okkur fram með mestu varúð. Nei! — þessi dimmi litlausi hópur manna eru útverðir okkar sjálfra. Við gátum ekki greint andlit þeirra, en þeir voru úr 1. tvífylkinu eins og við. Þegar við fórum fram hjá þeim nefndum við með nafni félaga okkar, frændur og nábúa úr þorpinu, þar sem við áttum heima. Við tókumst í hendur og óskuðum í hljóði en með einlægni, að áhlaupið leiddi til sigurs. Sumir föðmuðu að sér einlægan vin — það voru ef til vill síðustu kveðjurnar — áður en dauðinn skildi þá. Nokkru neðar í hallanum stóðum við kyrrir í langri röð. Vatnsflöskurnar voru látnar ofan í poka, til þess að þær skyldu ekki skrölta; frakkalöfunum var drepið undir beltin; húfurnar voru dregnar niður yfir eyrun, og reim- arnar í skóm og stígvélum voru bundnar fastar en áður. Eina hljóðið, sem heyrðist, voru smellirnir, þegar aftur- hlaðningarnir voru opnaðir, og klikkin af hleðslunni, þegar henni var stungið í hlaupin. Boðliði kom hlaupandi til mín, æstur og lafmóður. »Eruð þér foringi fjórðu sveitarinnar?« — spurði hann — »yfirforinginn skipar yður að sækja fram«. Eg sá ekki andlitið; eg sá að eins marka fyrir dimmri mannsmynd og heyrði að hún hvislaði hörkulega. Við þokuðumst fram á leið, og áttum nú hér um bil fjögur hundruð skref að stöð óvinanna. Við sáum ekkert hvernig þar var umhorfs, en gátum heyrt glamur í byssusverðum þeirra. Við skriðum áfram flatir á maganum eins og panþerdýr. Jörðin var votlend og við drógum okkur áfram og iyftum okkur upp með vinstri hendinni. Litlu síðar komum við á þura mörk; við fundum að þyrnarnir rifu á okkur hendurnar, og að eitthvað volgt rann niður eftir fingrunum á okkur. Við héldum niðri í okkur andanum og kæfðum hóstann niðri í lungunum. Litlu síðar skriðum við á þur- lendi. Ef við hefðum gengið yfir þyrnivaxna grundina, hefðum við brotið þyrnana og ýmsar þurrar jurtir með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.