Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 109

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 109
Ritfregmr. 333 ■mest lesin bók i heimi, önnur en biblían. Þúsund og ein nótt tekur yfir fjölda lengri og smærri æfintýra, sem mjög eru auðug aö hugórum og hugmyndaflugi; auk þess eru þar nokkurar ásta- sögur og kymisögur. En allar eru sögur þessar samtengdar í einn flokk þann veg, að þær eru lagðar í mmm drotningunni Sheherzad. Var svo mál með vexti, að Shahrian konungur hafði staðið drotn- ingu sína að ótrygð við sig. Lót hann þá taka hana af lífi og síðan allar þær drotningar, er hann gekk að eiga, eftir fyrstu nótt- ina, unz Sheherzad drotningu hans hepnaðist að leysa líf sitt með með því að segja konungi sögur; hélt hún því áfram þar til er hún fekk lífsgrið að fullu. Svo segja fróðir menn á þessi efni (hér um vísast sórstaklega til rits eftir Johannes Ostrup, sem heitir Studier over Tusind og en Nat, Kh. 1891), að upphaflega sóu sögurnar persneskar, en hafi fengið arabiskati búning, jafnvel þegar á 9. öld. En sennilega só þó Þúsund og ein nótt í þeim búningi, sem nú er hún, til orðin í Egyptalandi á 14. og 15. öld. Eru mörg handrit til af ritinu og all-ólík, og því vandi mikill að greina þar í milli. Menningarsögu Austurlanda er Þúsund og ein nótt ómetan- legur fjársjóður. Lifnaðarhættir og hugarfar Austurlandaþjóða lýsa sór þar mjög vel. Frásagnarhátturinn er einfaldur og langdreginn, en einmitt við það koma atvik daglegs lífs fram á mjög skýran hátt. Hins vegar er hugmyndaflugið ótæmandi og efnið mjög fjöl- breytt; því hefir þetta ritsafn stöðugt haft vald yfir hugum manna, og mörg eru þau skáld, einnig í Norðurálfu, sem þangað hafa sótt yrkisefni. Ekki er þó lengra að rekja en til ársins 1700 hór um bil, að Norðurálfumenn kyntust Þúsund og einni nótt. Árið 1704 —1717 kemur út í París hin fyrsta þýðing á bókinni, eftir Galland (í 12 bindum), en síðan hefir bókin verið gefin út og þýdd marg- sinnis á fjölmargar tungur. Einnig eru til ýmsar arabiskar útgáfur. Árið 1857 ræðst Páll bókbindari Sveinsson í það stórvirki, sem þá þótti, að byrja á því að gefa út á íslenzku Þúsund og eina nótt. Páll fekk til Steingrím Thorsteinsson, sem þá var í Kaupmanna- höfn að námi, að þýða ritið. Steingrímur lauk við þýðinguna og kom hún út i fjórum bindum þykkum í Kaupmannahöfn á árun- um 1857—1864, í stóru áttablaðabroti. Ekki var þó almenuingi hór á landi Þúsund og ein nótt algerlega ókunn fram að þessu. Þor- steinn Jónsson hafði þýtt og gefið út í Viðeyjl835 S a g a n u m Þá tíu Rádgjafa og SonAzád Bachts Konúngs, en það er úr Þúsund og einni nótt. Sömuleiðis hafði Benedikt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.