Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 104

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 104
328 Serbar gjöra áhlanp á næturþeli. fótunum, og brestirnir undir fótum okkar hefðu komið því upp hvar við vorum. »Kyrrir! Liggið marflatir!« Þrír snarpir hvellir heyrast, — þó ekki byssuskot. Upp í loftið er skotið eldflugu, sem dregur rauða ljósrák á eftir sér. Þar hafa þeir orðið varir við okkur, þeir hafa fundið á sér að við vorum nálægt. Utverðir þeirra gáfu þeim merki um komu okkar. A augabragði fellur skært sólskin á okkur, leitarljósið skín framan i okkur, og ljósgeislar þess eru svo sterkir, að þeir blinda okkur og gera okkur ringlaða. Þarna lágum við kylliflatir á grundinni með hendurnar fram undan okkur, og höfðum byssurnar til taks. í því heyrðist tröllslegt öskur, sprengikúla þaut í gegnum loftið eins og elding, hún kom niður og sprakk og gróf okkur til hálfs í grjóthríð, sandi og mold. Fyrir ofan höfuðin á okkur hvinu brot úr fallbyssukúlum, og hvæstu svo hátt, að okkur rann kalt vatn milli skinns og hörunds. Eftir fyrstu sprengikúluna sprakk önnur til, og henni fylgdi skriða af steinum og járnbrotum. »Hvernig vita þeir með þessari nákvæmni, hvað langt við erum burtu?« »Fram!« kveður við niður eftir allri fylkingunni. »Fram, fram!« Þá lýsti endalaus eldræma framundan okkur, henni sýndist vera spúið upp úr sjálfri jörðunni. Fótgönguliðið byrjaði að skjóta hraðskotum á okkur. Til hægri handar við okkur, þar sem Dónár herdeildin okkar var, æddi grenjandi stórskotahríð. I kringum okkur var jörðin rifin upp og tætt í sund- ur af óteljandi stórskeytum og sprengikúlum. I skininu af hinum skæru leitarljósum, sem færðust yfir hingað og þangað, mátti sjá særða hermenn binda um sár sín og bíta á jaxlinn til að harka af sér. Loftið fyltist af hinum óþægilega þef, sem kemur af mannablóði og sundurtættu mannsholdi, — það er súr og væmin lykt. Nú skipuðu foringjarnir: »Engin skot! — Vegið með byssusverðunum! Fram — í riðlum!«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.