Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 78

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 78
302 Um ísleuzka tímatalið. daga frá því er sumarauki var lögtekinn. Mér virðist ná V. leiðin langsennilegust; hefir þá sumar komið 11. apríl árið 1000, eins og við höfum reiknað — í at- hugaleysi; og þá heíir árið 1000 verið 4 ár eftir sumar- auka. 3) Nú má telja líklegt, að það sumar hafi verið auk- íð, er sumarauki var i lög tekinn; sé V. leið farin, þá heíir það verið 9 5 4 (eða 960) og kemur það vel heim við ummæli Guðbr. Vigfússonar. Heíir þá í upphafi Surts- talsins sumarið leikið á 13.—19. apríl; en frá 16/3 til 13/4 eru að heita má 4 vikur (27 nætur); nú 28, frá 2l/s — '9U- 4) Þá er eftir að vita hvenær Surtstal var leiðrétt eftir kristnitökuna. Það getur vel verið, að aldrei auðnist að leysa úr því. En ekki kemur mér til hugar, að það hafi verið gert á alþingi árið 1000. Virðist miklu líklegra að Surtstalið hafi haldist óbreytt alllengi fram yfir kristnitöku, því »ung var ný trúan« og fáir klerkarnir í fyrstu. Ef V. leið er fetuð áfram, má geta sér til að breytingin hafi orðið 1013 — þá aukið sumarið eftir 4 ára bil í fyrsta sinn; eða þá ekki fyr en 1019. 5) Af hinum leiðunum hefir mér einkum orðið star- sýut á þá VI. og ætti þá sumarauki að hafa gengið í lög 953 eða 959 og Surtstal haldist framyfir 1030, þar til er sumarkoman var hopuð á 8. apríl. Útleiðirnar I og II og VII og VIII geta naumast komið til rnála. 6) Hvað sem nú ofan á verður um miðleiðirnar hver þeirra líklegust þykir, þá stendur svo á um mörg árin milli 960 og 1000 — alls2 0, aðóhætt mun aðætla þeim þær sumarkomur, sem merktar eru í aftasta dálki. »En huatki es missagt es i fræþórn þessom, þá es- scyllt at hava þat heldr, es sannara reynisc«. Á langa frjádag 1915.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.