Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 50

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 50
274 Um islenzka tímatalið. Það er nú víst að germanskar þjóðir tóku margar upp þennan sið — eftir Rómverjum, segja menn — en þær eignuðu þá dagana s í n u m goðum. Hitt er óvíst hversu s n e m m a sá siður barst á Norðurlönd, að gefa ö 11- u m vikudögunum nöfn. Við vitum e k k i hvort þeir höfðu nokkur nöfn eða engin í Noregi á landnámstíð, en það er víst, að þá höfðu þeir hlotið skírnina á Bretlandseyjum. Þau fornu dagaheitin haldast enn í öðrum málum (ensku, norsku, dönsku o. fl.) og eru þessi: Enska: Norska og Danska: Sunnudagur Sunday Söndag Mánadagur Monday • Mandag Týsdagur Tuesday Tirsdag Oðinsdagur Wednesday Onsdag Þórsdagur Thursday Torsdag Frjádagur Friday Fredag Laugardagur Saturday Lö(ve)rdag. En við vitum e n g a r sönnur á þvi, að öll þessi daga- nöfn hafi borist hingað með landnámsmönnum, eða síðar á öldum; það má vel vera að alþýða manna í Noregi hafl ekki tekið þau fyr en e f t i r íslandsbygð, og þá gátu þau orðið alsiða þar án þess að ganga í tízku hér; við vit- um engar sönnur á því að Týsdagur, Oðinsdagur eða Þórsdagur hafl verið a 1 g e n g heiti h é r á landi þegar Jón biskup á Hólum Ogmundsson (1106—1121) bann- aði þá hindurvitni að kenna dagana við heiðin goð1). Þessi þrjú nöfn sjást ekki i íslenzkum sögum eða lögum, en þau koma fyrir í N o r e g s konungasögum og n o r s k u m fornlögum. Elztu í s 1 e n z k u daganöfnin, sem við vitum, eru þessi: Sunnudagur, Drottinsdagur. Annar dagur (viku), Mánadagur. Þ r i ð j i d a g u r (v i k u). Miðvikudagur. ‘) Aþ. 1914, bls. 121.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.