Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1915, Page 69

Skírnir - 01.08.1915, Page 69
Um íslenzka tímatalið. 293 fimtudaginn lOvikuraf (sbr. bls. 278). Annað- hvort er nú þessi endir yngri, ósamræm viðbót við það sem undan var sagt, eða þá að það hefir átt sér stað einhvern tíma í þessu forna tali að ríða ekki á þing fyr enmiðvikudaginní 11. vikunni (síðasta daginn — ekki fimtudaginn, fyrsta daginn) rímspillis árin þegar sum- arið kom 8/t Og þ á er þetta alt keiprétt hvað við ann- að og öll setningin vönduð og mjög viturleg rímregla. En þessi síðasta skýring er laus tilgáta mín. Það er ein sönn- unin fyrir sumarkomu 8. apríl, að IV. Vallanesartíðaskrá telur að al- þingi hefjist í fyrsta lagi 17. júní* 1), en það kemur heim við sumarkomu 8. apríl. V. I Helgafellsártíðaskrá stendur: a p r í 1, »8. s u m a r«2). Þá er enn eftir ein veiga mesta sönnunin fyrir þessu forna misseristali; hana hef eg fundið í Islendingabók Ara fróða, og þess vegna hefir prófessor E. Briem ráðið mér að kalla það A r a t a 1, og mun eg gera það úr þessu. Ari segir: VI. »at rétto tali ero í huerio áre .v. dagar ens fiórþa hundraþs, (o: 5 + 3X120) ef eigi es hlaup- ár, en þá einom fleira, en at oro tali verþa iiii; en þá es aycsc at qru tali et siaunda huert at vico, en engo at hino. þá verþa vii or saman iamnlöng at huorotueggia, en ef hlaupór verþa ii. á miþli þeira, es auka scal, þá þarf auca et sétta«s). ') Árt. bls. VI. osr 133. !) Árt. bls. V og 84. s) Ib. bls. 8. NB. „siaunda (7.) huert“ merkir aö 5 ár skuli líða milli, og „et sétta“ merkir að 4 ár skuli liöa milli, þannigi: ár: 1,—2,—3.-4,—ö—6.—7. I ár: 1.—2.—3.—4,—ó.-6. I I I I sumar- sumar- sumar- sumar- auki. auki. I auki. auki. Þannig töldu latínulærðir menn í þá tíð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.