Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 92

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 92
316 Alþýðukveðskapur. Daggir falla, dagsól alla kveður, en mig kallar einhver þrá yfir fjallaveldin blá. Þannig syngur Huldumærin þingeyska við sólarlagið. — Og þegar sumarið hefir kvatt og haustvindarnir boða komu vetrarins með kulda og hretum, breytist hljóðið ístrengn- um. Vorléttu tónarnir hverfa og kuldinn og kvíðinn læð- ist að. Þá velur hagyrðingurinn sama lagið, er hann kveður sumarið, eins og hann hafði fagnað því með — fegursti hátturinn á altaf við: Frost á velli vinnur mein, vetrar gellur þruma. Bliknuð fellir blöð af grein björkin ellihruma. (Lansavísa). Það er óvanalegt, að fyrsta hretið standi lengi yfir. Þó fer nú svo á stundum, og fyllist þá hugur hagyrðings- ins enn meiri drunga, en altaf getur hann þó raulað stök- urnar sínar. Harpan hans er ekki hljómstolin og streng- irnir hennar stirðna ekki, þótt kalt sé út að líta: Blómin hrynja banasjúk, brim við drynja strendur. Það er kynja frost og fjúk, féð i brynjum stendur. (Baldviu skáldi Jónsson, Skagfirðingur, fór til Ameríku). Og þegar skammdegið læðist að, og sólin fer að dvelja lengur og lengur á bak við fjöllin — dvelur þar dögun- um saman, er harpan einnig gripin. Efnið er ólíkt því, sem Jónsmessuskáldið valdi sér, en hátturinn er hinn sami og hreimurinn, sé haglega farið um strenginn: Girnast allar elfur skjól undir mjallar þaki, þorir valla að sýna sól sig að fjalla baki. (Síra Björn Halldórsson i Laufási). En þrátt fyrir snjóinn og kuldann, mætir þó auganu margt, sem unað vekur: Fjöllin aldrei stórfenglegri né fegurri, og þótt sumarblómin séu dáin og snævi hulin, lítur þó hagyrðingurinn aðrar rósir, sem verða honum að yrkiefnii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.