Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 84

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 84
308 Alþýðukveðskapur. Allir vita að versti óvinur þunglyndisins er léttlynd- ið. En þunglyndið er það, sem leiðir menn til að örvænta og örvæntingin er þyngsta lifsbyrðin. Því er um aó gera að vera léttlyndur í lengstu lög — vera vongóður: Beri maður létta lund linast rauna tetur, eigi hann bágt um eina stund aðra gengur betur. (Jón Sigurðsson sýslumaður1). Þetta er nú einn strengurinn á hörpu alþýðuskáld- anna, og má vel vera, að hann sé viðkvæmastur. Um það skal þó ekki deilt. En hitt er víst að fleiri á hún strengina viðkvæma, harpan þeirra, og leynir sjaldnast hljóðinu, ef rétt er á þeim gripið! Eg sagði áðan, að mennirnir væru misjafnir — hugs- uðu ýmislega — væru ólíkir, og það er satt. Þó hafa menn komið sér saman um ein lög, er gilda skyldu, þeg- ar um helztu gleði alþýðumanna vorra væri að ræða. Og þessi lög hafa geymst í fjórum hendingum og er oft til þeirra vitnað: Að fara á skíðum styttir stund, stúlku fríða spenna mund, sigla’ um viði húna-hund, hesti ríða slétta grund. Vísan er eftir Júlíönu Jónsdóttur skáldkonu, sem einu sinni gaf út «Stúlku«. Og hún mun vera kveðin annað hvort í Eyjafjarðar- eða Þingeyjarsýslum. Því norður þar eru beztir skíðamenn. En núna ekki alls fyrir löngu hefir komið fram breyt- ingartillaga við þessi lög. Hún er upprunnin á Vatns- nesi í Húnavatnssýslu, en þar mun fátt um skíðamenn; hún fer líka fram á, að skíðin séu strikuð út, en annað upp tekið, sem víðar eigi við. Hún segir gleðina í þvi fólgna: ‘) Jón Sigurðsson, Grislasonar Dalaskálds, var sýslumaður Dala- sýslu 1712—1717. Vísan er i mansöng fyrir Timarimu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.