Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 10

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 10
234 Veturinn. Árangurinn af lausingjauppeldinu verður allur minni og lakari, en af heimilisuppeldinu forna. Atvinnuleysið hefir þrýst öllu vetrarkaupi niður. Vetrarverkin eru lítils metin, hversu mikil og vandasöm sem þau eru. Þetta atvinnuleysi verður sveitamönnum bagalegt, og hefir illar afleiðingar, beinlínis og óbeinlínis. iin þó verður það kaupstaðarbúum enn tilfinnanlegra. Margir fjölskyldufeður í kauptúnunum eru atvinnulausir með öllu mestan hluta vetrarins, og hinir verða að vinna fyrir litlu kaupi. Þess vegna er það fremur sjaldgæft að verkamenn í kauptúnum eða hásetar á skipum og bátum eigi nokkrar verulegar eignir. Vetrarkaupið lága hækkar beinlínis sumarkaupið, því samanlagt verður þó árskaup verkafólks að hrökkva til brýnustu lifsnauðsynja, og þá lendir mest alt á sumar- tímanum. öll sumarvinna að landbúnaði og fiskiveiðum verður því dýrari en þyrfti að vera, ef vetrarvinnan gæfi meira í aðra hönd. Þetta leiðir til þess að víngarður landsins stendur lítið yrktur. Þetta er orsökin til hjúaeklunnar og lausingjaflansins. Og orsök til Ameríkuferða og kaup- staðaflutning8, orsökin til fólksfæðar í sveitunum. Þannig fer þegar gömlu stofnarnir eru höggnir áður en nýgræðingurinn er farinn að þroskast. Þá verður bert rjóður eftir. Hlutverk okkar verður að rækta nýjan menningargróður í bera rjóðrið vetrarins. Jarðvegurinn er frjór; það sýnir reynsla liðinna alda. Og landið okkar er gott og auðfrjótt land; það sýna efnalegar framfarir á síðari árum víða hvar. Fá lönd mundu þola hálfgerða kyrstöðu atvinnuveganna hálft árið. I nágrannalöndunum eru þó kjör alþýðunnar engu betri en hér, þótt starfsemin sé nær því jöfn sumar og vetur. Sannleikurinn er tímabundinn. Aldarandinn skapar •sér stöðugt nýtt almenningsálit, nýjan sannleika. Tíminn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.