Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 57
Um islenzka timatalið. 281' scal lög garð gerða; en vár avnn er til þess er manaðr er af sumre, en garð önn siþan ii. manaðr; þa er hey önn aðra ii manaðr, enn þa log garðz önn enn efsta manað sumars«‘). »Hvar sem maðr hittir fe annars manns ilande því er liann a at varðveita, oc scal hann sagt hafa monnom til a xiiii náttom enom næstomer hann veit. Ef hann hefir feet til þess er manaðr er af vetri eða lengr, þa skal hinn lata honom uppi fulgo slica sem bvar meta at vert er«* 1 2). Það leynir sér ekki í þessum lagaboðum að »manaðr« merkir 4 vikur. Að vísu er augljóst að »váiönn, 4 vikur -þ garðönn, 8 vikur -)- heyönn, 8 vikur -)- loggarðsönn, 4 vikur, verða samtals 24 vikur og vantar þá 2 vikur upp á sumarið; þær tvær vikur ætla eg að sé »mið- sumarsskeiðið*, sem bráðum kemur til tals. Við vitum að nú á dögum hefir a 1 þ ý ð a manna eng- in nöfn á þeim gömlu íslenzku mánuðum3 * * * *), öðrum en »Ut- mánuðunum« ; þá köllum við Þorra, Góu og Einmán- uð. Tvíinánuður er nefndur á stöku stöðum í forn- sögum (t. d. Grettissögu og Harðarsögu). En þess sjást engin merki, að önnur mánaðaheiti hafi tíðkast í íslenzku a 1 þ ý ð u máli, hvorki að fornu eða nýju. Nú er það að visu svo, að rímfræðingum hefir tekist á miðöldum að venja íslenzka alþýðu á það að telja þessa mánuði sína (útmánuðina) 30 nætta. En Rímbegla ber þess Ijósan vott- inn, að þeir hafa verið 4 vikna mánuðir að alþýðutali fram yfir 1300 ef ekki lengur, enda er svo enn í dag að aldrei er talað um annað en »1. viku þorra«, »miðgóu«, *) Kb. II. bls. 89—91 og Sthb. bls. 450; í Sthb. stendur „gar& 1 a g s ö n n“. Er auðsætt að hér er ekki nm m á n a ð a-nöfn að ræða. ’) Kb. II. bls. 157, sbr. Sthb. bls. 232; i Sthb. stendur „in m a n a ð r “. 3) Hins vegar er það forn og ný íslenzk venja, að kenna ýmsa tíma árs við þau höfuðstörf sem þá eru unnin. V i ð segjum t. d.: „um sauðburðinn11, „um fardaga11, „um frúfærur", „í kauptíðinni11, „um slátt- inn“ („túnasláttinn11 og „engjasláttinn11), „um réttaleytið11, „um fengju- tímann“, „á haustvertið11, „vetrarvertíð“, „vorveitið11 o. sv. fr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.