Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 85

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 85
Alþ ýðuk veðskapur. 30» HeRti góðum hleypa um grund, hlunna- renna -svíni. Syngja ljóð um silki-hrund og súpa á brennivíni. Hann heitir Bjarni Björnsson, bóndi á Vatnshorni, sem kveðið heíir vísuna. Vitanlega hefir brennivínið verið áður nefnt, sem sjálfsagt, er um gleðskap alþýðunnar væri að ræða. Enda hugguðu sig við þ a ð, þeir sem ekkert áttu af hinu: kon- una, hestinn eða skipið: Vinsemd hýrga verður svip og v í n i ð kæta sinni, þvi hvorki stúlku, hest né skip hef eg í eieu miuni. (Olafur Briem, timburmeistari á Grund). Engu skal um það spáð, hvort hún muni ná sam- þykki, þessi breytingartillaga, sem eg nefridi — hvort vísan muni lærð og rauluð um landið. En verði það ekki, má víst aðflutningsbanninu um kenna, að enginn geti framar glatt sig við flöskuna. Og er þá hér talinn einn af ókostum þeim, er banninu fylgja — og alveg nýr —, er garnlar og gildar alþýðustökur verða að týnast og falla í gleymsku, vegna þess að gleðiaflvakinn mikli er útlæg- ur ger úr landinu! Því hvað sem sagt verður um Bakkus gamla, hefir hann þó — þrátt fyrir alt — fært mörgum ánægjustund og ekki sízt á hestbaki. Enda hafa þeir ekki allsjaldan t v í m e n t hagyrðingurinn og Bakkus. Og þess vegna er líka einn strengurinn á hörpu alþýðuskáldanna helgaður Bakkusi og hestinum og hann er ©kki síztur, strengurinn sá. Það léttir yfir flestum, þegar þeir stíga á bak gæð- ingnum sínum, ríða eitthvað út í buskann með fjörugum félögum og vita af vegaglasinu í barminum. Og sá, sem ekki kastar fram »einni ferskeyttri* þá, hann er ekki hagorður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.