Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 73

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 73
Um islenzka tímatalið. 297 S u r t s t a 1: Aratal er ekki elzta skipulega misseris- talið hér á landi. Á undan þvi gekk Surtstal, og er þá úti um gamla stíl. Ari fróði segir um forfeður okkar á miðri 10. öld: »þat vas oc þá, es ener spöcostu menn á landi hér hugþo tal í tueim misserom fióra daga ens fiorþa hundraþs, þat verþa vicor .ii. ens sétta tegar, en monoþr .xii. þritognatt- ar oc dagar .iiii. umbfram, þa mercþo þeir at solargangi, at sumar munaþi aptr til vars, en þat cunni engi segiaþeim at degi einum vas fleira, an heilom vicom gengdi, i tveim misserom, oc þat olli. En maþr hét Þorsteinn Surtr .... leitaþi hann þess ráþs at lögbergi, at et síaunda huert sum- ar scyldi auka vico, oc freista, hvé þá hlýddi.vas þa þat þegar i lög leitt at ráþi Þorkels mána oc annara spacra manna«‘). Þetta er okkar elzta skipulega misseristal — Surts- talið. Hér ber þess að gæta að Ari segir skýrum orð- um að »spöeosto menn« á 10 öld hafi ekki þekt hlaup- ársreikninginn (»gamla stíl«), en hann eignar þ e i m alls ekki að þeir hafi skift íslenzka árinu í smpnoþr xii þri- tognattar oc dagar iiii umbfram«. Það eru skýringarorð hans sjálfs, og sanna það að íslenskir fræðimenn hafa fengið vitneskju um þann forna reikning Persa og Egipta áður en hann skrifaði Islendingabók (sbr. bls. 279). Frásagan um sumaraukann ber þess ljósan vott, að 7 daga vikur og viknatal og misseristal hefir vcrið þjóðkunnugt hér um miðbik 10. aldar, og virðist auðsætt, að svo haíi verið frá landnámstíð — allir lifnaðarhættir lög og venjur miðað við viknatal — sumar og vetur (sbr. bls. 277). En þá u r ð u menn líka að gæta þess, að bilið milli vorjafndæg- urs og sumarmála skektist ekki að stórum mun; þeir hafa h 1 o t i ð að auka árin sín við og við ; annars hefði alt farið öfugt á skömmum tíma; hefði engir ársaukar verið fyrir daga Þorsteins Surts, þá hefði sumrinu munað aftur til vorsins um 3 5 d a g a á 2 8 á r u m (28 X 365 + 7—28 *) Jb. bls. 7—8 Endiriau á umrjcöu Ara or hér að framan á bls. 293).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.