Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1915, Page 53

Skírnir - 01.08.1915, Page 53
Um islenzka timatalið. 277 Lítum í okkar fornfrægu lög (Grrágás); þ a r má sjá »hið forna íslenzka tímatal«; þar er alt miðað við1 vikur og misseri og sjaldan minst á mánu ði og þá bersýnilega ávalt átt við 4 vikna rnánuði. Og fiettum »l'ornbréfasa fn inu * okkar (Diplomatarium Islandicum); þar sjáum við að allur fjöldinn af íslenzkum fornbréfum er dagsettur eftir messudögum1) örfá eftir kirkjumánuðum (Jan.—Des.) og enginn »11. dag Einmánaðar« eða því um líkt. Og þetta hélzt langt fram yfir siðaskiftin. Þjóðin tók aldrei upp 30-nættu mánuðina, og kirkjumánuðina (alma- naksmánuðina) lét öll a 1 þ ý ð a manna ónotaða fram á 18. öld. Engu að síður heflr íslenzka þ j ó ð i n á öllum öldum kunnað að nefna m á n u ð i. Það er enn í dag alsiða hér á landi að kalla 4 vikur mánuð, og2 vikur hálfan mánuð, og þ a ð hefir verið íslenzkur þjóðar siður frá öndverðu, liklega síðan á landnámstíð. í fornu og nýju íslenzku tímatali (alþýðu- tali) eru 4 vikur kallaðar mánuður — íslenzk- u r m á n u ð u r. Þessir íslenzku 4 vikna mánuðir blasa við manni í elztu löggjöf landsins. Og þeir eru enn á hvers manns vörum, þrátt fyrir rímbeglu, rímin og »almanökin«. Þegar við segjum »mánaðartíma«, þá skilur hver maður, að átt er við 4 vikna tíma, og eins að átt er við 2 vikur, ef sagt er »að liálfum mánuði liðnum«. Þetta er enn föst landsyenja En lítum nú í lögin fornu, á fáein dæmi: 1) Ef menn eiga skóga saman og vill annar skifta skóginum »þá scal hann fara til heimilis þes manz, er ‘) t. d : „11 nottam epter Laurenoins Messo“ (1282), Dl. II339;. midvilíudag hin nesta epter Michaelis messu (1371), DI. III 272 ; „Jacohs- messu aptann“ (1405), DI. III70S; „Drottinsdaginn næstan epter allra heilagrames«u“ (1426) DI. IV 340; „Midvikvdagenn i nivvikna favstv“ (1437), DI. IV546; „Næsta dag epter allra heilagra messv“ (1510), DI VIII332 ; „Inventio sancte crucis um vored“ (1521), DI. VIII787 ; „Kross- xnessu um haustið11 (1521), DI. VIII823.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.