Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 49

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 49
Um íslenzka timataliö. 273 4-71 vika. Þess vegna höfum við nú komið því lagi á, að hafa 71 sumarauka á hverjum 400 árum og láta ým- ist líða 5 ár í milli (45 sinnum) eða 4 ár (26 sinnum). Þetta viknatal höfum við enn í dag í almanökun- um okkar og eftir því er enn farið í öllum búskapar- háttum. I okkar íslenzka ári er nú um þrent að ræða: 1) vik- ur — 2) mánuði — 3) misseri. Islenzka Flestar — eða allar — fornþjóðir höfðu tekið vikan. upp 7 daga vikuna, langa löngu fyrir Islands- bygð. Á Bretlandseyjum var hún þá gamal- kunn og þaðan kom fjöldi landnámsmanna og þeir margir af keltnesku kyni, en Keltar höfðu verið kristnir öldum saman áður Island bygðist. Yið búum enn í dag við þrenns konar vikur: 1) s u n n u d a g s v i k u r, sem allar byrja á sunnudegi, — 2) sumarvikur, sem byrja á fimtudegi, og — 3) vetrarvikur, sem byrja á föstudegi, að a 1 þ ý ð u - t a 1 i, en á laugardegi í Rímbeglu og hennar börnum, »rímunum« og »almanökunum«. Og þetta veldur engum vandkvæðum og hefir aldrei gert; þjóðin hefir lifað við þessar þrenns konar vikur, svo lengi sem elztu menn muna, svo langt sem sögur ná. Við vitum engar sönn- u r á því, að sunnudagavikurnar hafi verið ókunnar hér á landi í heiðni; en allar likur benda til þess að þær hafi verið hér alkunnar frá því á landnámstíð, því það er vist, að allmikill fjöldi af því fólki, sem hingað fluttist hefir alist upp við sunnudagavikurnar. Mönnum hefir orðið tíðrætt um n ö f n i n á vikudög- unum. Það er víst að elztu mentaþjóðir höfðu í upphafi e n g- í n nöfn á vikudögunum, kölluðu þá blátt áfram fyrsta, annan, þriðjadag o. s. frv. En snemma var tekið að kenna þá við merkistjörnur (Sól, Tungl, Marz, Merkúr, Jupiter, Venus, Saturnus) eða goð þau, sem þær voru eignaðar. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.