Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 66
290 Um islenzka timatalið. hún þá alt í einu á miðöldum hefði hlaupið með vetur- inn á föstudag. Nú hefi eg verið svo lánsatnur, að rekast á s a n n- a n i r, hverja af annari, fyrir því, að vetur var talinn koma á föstudag, jafnt aflærðum s e m 1 e i k u m, fram á 12. öld, ogmisseristal- inu þá háttað nokkuð á annan veg en síðar g e r ð i s t. Er bezt að segja hverja sögu eins og hún gengur: Eg var að blaða í JRímbeglu og rakst á þessa setningu — í elzta handritinu (frá því um 1200): I. Iola dagr scal vesa i enne ellepto víko vetrar, hvernge dag sem hann er i viko, oc sua þa er rim- spiller es.1). Eg sá að menn hafa kallað þetta vitleysu og vís- að í miklu yngra handrit — í Blöndu; þar stendur: Jola dagur skal vera i enne xi viko vetrar, hvenge dag sem hann er í viko, nema hann se föstu dagh eða þvat dagh, þa er hann i tiundu víko, ok sva þá er rim- spiller er2). Mér datt í hug að reikna; fann þá strax að þ e 11 a innskot ervitleysa: Jól eru á iaugardag þegar sunnudagur er á C, en þá kemur veturinn eftir Blöndu- tali ;kt. (á laugardag) og þá feliur 10. vika vetrar á 18.—24) desember, svo jól verða þá laugardaginn í 11. vikunni — ekki í »tiundu viko«. H i 11 er þó rétt,. að þegar jól falla á föstudag, er sunnudagur á D og vet- ur eftir Blöndutali 17. o k t. og 10. vikan þá 19.—25. des. — jólin í 10. viku Þá tók eg til og reiknaði hvernig vetrarkomu yrði- að vera háttað ef jól skyldu ávalt vera í 11. viku vetrar,. eins og elzta rímtalið segir; fann þá, að þ a ð g e t u r þ vi að eins gengið, ef vcturinn kemur á föstudag og leikur á 1 0.—1 6. o kt. Af gömlum barnsvana var eg íljótur að finna á fingrum mér og í huga mínum, að* * 1) Rt. bls. 21. *) Rt. § 29. i AM 625.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.