Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 4

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 4
340 Um Hallgrím Pjetursson. tjör, þángað til Brynjólfur, þá orðinn biskup, veitti hon- nm Hvalsness prestakall, yst úti á Reykjanesi, þar var hann til 1651, þá fjekk hann Saurbæ á Hvalfjarðarströnd; þar var hann prestur til 1669, að hann varð að gefa upp staðinn vegna heilsuleysis (líkþrár); 5 árum síðar dó hann. Tilbreytíngamikil er ævi hans eiginlega ekki. En óhætt er að segja, að þessi tíu ár — eða hvað þau voru mörg —, sem hann var erlendis, hafa haft þroskandi áhrif á hann, þótt nú sje ekki hægt að grenslast eftir því nánar. Sögur fara af því, að Hallgrímur hafi í æsku verið baldinn nokkuð og ekki laust við að hann væri hákur í orðum. Þessu er vel trúandi, og þarf engin rýrð að falla á hann fyrir það; er valla að ætla að honum hafi orðfátt orðið, ef því var að skifta, og skapsmunamaður hefir hann án efa verið. En með aldrinum hefir hann stilst og haft fullkomið taumhald á tungu sinni, sbr. hina snjöllu og fallegu ví8u hans: Blótaðu ekki bróðir minn, böl það eykur nauða, engum hjálpar andskotinn og allra síst í dauða. En hinu skyldi enginn furða sig á að hann við út- húsingu yrti aðra eins vísu og þá arna: Úti stend eg ekki glaðr, illum þjáður raununum, þraut er að vera þurfamaðr þrælanna i Hraununum, og hefur hann þá líklega verið ýngri. Hvílíkur prjedikari Hallgrímur hefur verið, vitum vjer ekki, engar sagnir þarum, en ekki ólíklegt að ræður hans hafi verið fullar af lífsspeki og lærdómum. Frægastur er Hallgrímur orðinn fyrir sálma sína, og þá einkum passíusálmana. Hann orti sálma útaf ýmsum bókum biblíunnar, t. d. Samúelssálma (sbr. það sem áður er sagt), en þeir eru lítils eða einskis virði, og ekki annað en rímur með sálma-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.