Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 36
'372 Nýtt landnám. ATið eftir breiddarstigi. Stærsta eyjan er Vestur-Svalbarð. Hið innra af landinu er hulið jökli, en strendurnar eru víðast auðar. Að vetrinum lykur ís um allar eyjarnar, ■en frá því í apríl—maí og þangað til í október—nóvem- ber er sjórinn við vesturströndina íslaus Jurtaríkið er ærið fátækt. Af landdýrum er ísbjörn, heimskautarefur og harðgerð hreindýrategund, sem vert væri að flytja til Islands. En þessum dýrum hefir fækk- að eins og spendýrum í sjó. Af fugli er mikið, einkum æðarfugl og bjargfugl. Hafið er grunt og auðugt að fiski. Síld, loðna og golþorskur vaða þar í stórum torfum Heil- agfiskis og hákarlamið eru ágæt. Mest er þó vert um gæði þau, sem eru í jörð á Svalbarði. Landið er mjög gamalt að mvndun Lítið eitt er bygt af eldgömlu graníti og gosgrjóti. Hitt hefir myndast í vatni. Þrívegis hefir landið hafist yfir sjávarflöt og frá öllum þessum tímabilum finnast þar kolalög hvert yfir öðru; kolalögin eru geysi þykk og víðáttumikil og gæði kolanna eru að sama skapi. Víðátta kolalaganna er vist litið rannsökuð. „Berlingske Tidende" -flntti 1914 frétt um að sænskur náumfræðingur, sem stjúrn Svía hefði sent til Svalbarðs, hefði komist að því, að i sænska hlutanum einum væru meiri kol en á öllu Bretlandi. Sama ár flutti sama biað frétt um að norskt félag hefði kastað eign sinni á alt það svæði á Svalbarði, þar sem fundist hefði gull í jörð, og þar sem líkur væru til að fyndust gim- steinar. Líklega er hér átt við norð-austur hluta Yestur Svalbarðs, sem er eldgamalt að myndun, en hvoruga þessa frétt hefir höf. átt kost á að rannsaka og þær eru því settar hér einungis sem blaðafréttir, en ekki sannleiki. Kolanámurnar var byrjað að vinna 1899. Bezt geng- ■ur vinnan hjá amerisku félagi í Advent Bay. Það hefir hagað öllu, sem rekstrinum viðvíkur, mjög snildarlega. Kuldinn er ekki meiri en svo, að hægt er að vinna að vetrinum. Loftið er mjög heilnæmt og svo gerlasnautt, að flegin bjarnahræ hafa legið úti árum saman án þess að geta rotnað. Hjá ameríska félaginu hefir kaupið verið 6—15 krónur á dag. Gröfturinn ætti að geta borið sig með hærra kaupgjaldi. Margir sem fiytja til Ameríku fara Jiangað upphaflega í þeim tilgangi að safna peningum til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.