Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 5
Um Hallgrím Pjetursson. 341 lögum í raun rjettri, og má jafna þeim við rímur þær, sem Hallgrímur orti, t. d. af Magellónu og Lyklapjetri eða af Krókaref; bera þær ekki í neinu af öðrum rímum sam- tímismanna hans, og er ekki laust við, að manni renni til rifja við hugsunina um, að h a n n skyldi líka verja sín- um tíma til annars eins óþarfa og andleysis, — til þess voru nógu margir aðrir. En sona var tíðarandinn. Orð- lengjum vjer ekki frekar um það. Passíusálmarnir eru alls annars kyns. Hvernig eru þeir þá? Það er alvanalegt á íslandi í lýsingum skálda og kvæða, eldri og yngri, að við hafa þau og þau lýsingar- orð, og halda menn, að með því sé alt sagt. Sjaldan sér maður rit eða kvæði krufin svo að leitað sé fulls skiln- íngs og skýríngar. Svo jetur einn upp eftir öðrum lýs- íngarorðin, og með þessu móti fá skáldin t. d. sjerstök merki eða þau eru sett í sjerstaka bása. Lýsíngarorð eru góð, ef þau eru rjett, en þau verða að vera árángur- i n n af rannsókn, helst svo nákvæmri sem hægt er. Hjá oss Íslendíngum vantar svo að segja algjörlega þesskonar rannsóknir, en nú hefjast vonandi betri tímar, eftir að háskóli er settur á stofn. Það mun ef til vill þykja óþarfi að skýra fyrir mönn- um hvað eiginlegt sje sálmum þessum, eins mikið og þeir, að sögn, eru um hönd hafðir á Islandi enn — en jeg ætla samt að gera tilraun til þess, og jeg vil til þess velja 50. og síðasta sálminn; það sem sagt er um einn, gildir — auðvitað með nokkrum tilbreytíngum — um þá alla, meg- inreglan er hin sama. Sálmana hefur höfundurinn með hinu hátignarlega upphafi (I. 1—8), þessu íslenska »sursum corda«: Upp upp mín sál og alt mitt geð, upp mitt hjarta og rómur með, hugur og túnga hjálpi til — herrans pínu eg minnast vil. Sál —- geð — hjarta er ekki að öllu eitt og hið sama; sálin er hið yfirtaksmeira orðið, geð og hjarta er hugsun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.