Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 104

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 104
440 Ritfregnir. felst ósjálfrátt á þær, og verður þó enn sannfærðari er hann les skýringar útgefandans á því hvernig textinn muui hafa aflagast. Aftan viS kvæðiS eru svo athugasemdir og sk/ringar við hvert erindi í róttri röð. Eru þær, eins og vant er úr þeirri átt, skarp- legar, lærSar og ljósar. Er þar víða brugðið nvju ljósi yfir efniS, en jafnframt vitnaS til skoSana annara fræSimanna til samanburS- ar, einkum NorSmannanna Paasohe’s og Falk’s. MeS sk/ringunum fær lesandinn skilning á því af hvaða rótum kvæSiS er runnið. NiðurstaSa útgefandans um SólarljóS er í stuttu máli sú, aS þau sóu »eitt samstætt kvæSi frá upphafi til enda, samið af einum og sama manni og laust viS síðari íauka«. — »Höf. hefur orSið fyrir sterkum áhrifum af tveim kvæSum, sem setja fram heiðna lífs- speki, annaS norræna, hitt klassiska. Þessi kvæði eru Hávamál og Disticha Catonis«. IJtg. s/nir að áhrifin frá Hávamálum komi fram bæði í formi, orðfæri og efnisskipan, og hann færir öflugar líkur fyrir þvi að Hugsvinnsmál (þ/ðingin á Disticha Catonis) séu eftir sama mann og Sólarljóð. Hyggur hann helzt að Sólarljóð sóu frá lokum 13. aldar, TJm þau segjr hann meðal annars: »Þó kvæðið sje ekki gamalt, er það einn af hinum skærustu gimsteinum bóktnenta vorra. I þeirn gimsteini brotna ljósöldur út- lendrar og innlendrar menningar, því að skáldið stendur með ann- an fótinn í kenningum kirkjunnar enn hinn í Hávamálum. »Rödd- in er Jakobs, enn hendurnar Esaús«. Hugsanir kvæðisins eru há- kirkjulegar, rammkaþólskar, ( besta samræmi viS kenningar presta á dögum höfundarins, eins og Paasche best sínir, innfluttar frá Norðurálfu með kristninni. Enn búningur hugsananna, bragar- hátturinn, orðfærið, í einu orði listin, er spunnin af rammíslenskum toga, sem á upptök sín lengst aftur í heiðni, í spakmælakveðskap heiðninnar, í Hávamálum. Fornskáldakveðskapurinn liafði þegar firir löngu gengið í þjónustu kirkjunnar, eins og sjest á hinum mörgu helgikvæðum. Nú, í SólarljóSum, teknr kirkjan Eddukveð- skapinn í þjónustu sína, því að Sólarljóð eru kristilegt Eddukvæði, kristileg Hávamál, og hefur kvæðið því ekki alveg ófirirsinju veriS tekið inn i Eddukvæðaútgáfur«. Útgáfa þessi er Ijómandi fengur fyrir bókmentir vorar. Með henni getur þetta gullfagra kvæði orðið almenningseign. Gaman væri að mega eiga von á því að fá frá sömu hendi svipaðar útgáf- ur af merkustu Eddukvæðunum. Þær virSast einmitt eiga heima í »Safni til sögu íslands og islenzkra bókmenta«, og það því frem-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.