Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1915, Side 83

Skírnir - 01.12.1915, Side 83
Bismarck, 419 helga er því úti og þarmeð sá friður og öryggi, sem Þýzkalandi var þar heitið. Prússland er því nú svo víð komið að það verður með sínum 18 millionum íbúa að verja lönd, sem í búa 40 millionir, en ræður þó eigi meiru í sambandsmálum, en hvert hinna minni ríkja. Og verð- ur enn verra við að eiga af því að þau gæta helzti rík- lega fullveldis síns. Prússiand verður að leitast við að bæta úr þessu. Meðalið til þess er, ef til vill, að koma á fót sambandsþingi skipuðu fulltrúum hinnar þýzku þjóðar er gæti orðið mótvægi gegn sundrungarviðleitni hinna ein- stöku stjórnanda. En þetta þing má eigi fást við annað en sammál allra ríkjanna, og hvert riki að ráða sínum sérstöku málum. — Austurríki má engan þátt eiga í þessu nýja Þýzkalandi, því að það mundi aldrei sitja á sárs höfði við Prússland, nema það fengi öll yfirráðin. Hið óréttmæta fullveldismoldviðri þýzku smáhöfðingjanna, er styðst við engin sögurök, má ekki verða kjöltubarn hægri- manna hjá oss. Heldur verður að fá íraustari samruna landvarnarkrafta landsins og er hann eigi síður nauðsyn- legur en fæðan svöngum manni. Bæði til varnar út á við og, ef tii vill, til þess að koma slíku sambandi á. Hér er þá stefna Bismarcks skýrlega sögð. Hvort kon- ungur hefir að öllu fallist á hana, er vafasamt, því að eigi vildi hann ennþá setja Bismarck undir stýrið. En þó fylgir Bernstorf, sem þá var stjórnarforséti, þessari stefnu í ýmsu. Oft var um þessar mundir talað um að Bismarck tæki við, en er ekkert varð úr því, þá heimtaði hann að sér væri nú enn fengin sæmileg staða, og var hann þá sendur til Parísar. Þar komst hann í kynni við Napoleon III. og ýmsa merka menn, komst að fyrirætlunum Aust- urríkis, að gera samband við Frakkland móti Prússlandi. Þessu tókst honum að afstýra og ná vináttu keisarans við Prússa, er kom honum að góðu haldi síðar. Annars var hann eigi ánægður með hag sinn um þessar mundir sem sjá má af orðum hans: »fjölskylda mín í Vestur-Pommern, húsbúnaður í Pétursborg, vagnar í Stettin, hestar í Schön- hausen, og sjálfur veit eg ekki, hvar eg á að halla höfði 27*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.