Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 91

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 91
Bismaick. 427 "við að kynstofninn glataði allur frelsi sínu. En þá kom Hermann á samtökum og feldi hersveitir Rómverja. Xokkr- um sinnum síðar átti Þýzkaland veldisöld, t. d. undir Karli mikla, Hohenstaufum og Habsborgurum. En aldrei var þó ríkið föst, lifandi heild, heldur meira og minna í mol- um. Samföst, lifandi og starfandi heild hafði Þýzkaland . aldrei verið fyr en Bismarck hafði lokið sínu mikla verki, og hefir enginn hinna fornu mikilmenna komist í hálf- kvisti við hann. Annað óviðjafnanlegt mikilmenni Þjóð- verja, (toethe, lætur drottinn segja við engla sína: hvað tilvist svífur óstöðugri í þér öflugt gerið hugsun lögum festri. Bismarck er skýringin á þessum stað, skýring þess, hvernig staðföst hugsun gerir það trygt og öflugt, sem hafði áður óstöðuga tilvist, svo sem var um Þýzkaland. A aldarafmæli Bismarcks stendur verk hans í þeirri eldraun, sem sýnir ágæti þess, hvernig sem fer. Dugnað- ur hans sást einna fyrst á því, er hann endurbætti flóð- garðana, er verja skyldu landið fyrir ofstopa Elfarstraums- ins, þegar hún óx. Og hann varði allri æfi sinni, öllum gáfum sínum og öllum sínum stálvilja til þess að gera þýzku þjóðinni skjólgarð, er mætti standast móðu stríðsins og mannhættunnar, þótt hlaup kæmi í hana og hún leitaði þar á. Sá garður er fegursti minnisvarðinn. Sú er spá mín, að ófriður þessi fullkomni verk Bis- marcks svo, að aldrei þurfi um að bæta. Héðanaf tvístr- ast Þýzkaland aldrei. I Hamborg stendur líkneski Bismarks úr forngrýti, þriggja til fjögra mannhæða hátt, og vel gert. Það er rétt ímynd Bismarcks, því að hann var öðrum mönnum þeim mun meiri, sem líkneskið er stærra en menskir menn, og þeim mun styrkari sem forngrýtið. En Bismarck er hin rétta ímynd þýzku þjóðarinnar. Bjarni Jómson frá Vogi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.