Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 22

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 22
Nýtt landnám. Eftir Jón Duason. Við höfum sigrað og bygt heiminn ósjálfrátt, segja Englendingar. I þessu er mikið satt. Hvorki Rússum, sem dreifst höfðu út um Norður-Asíu, né Englendingum, sem tekið höfðu lönd í Norður-Ameríku, Astraliu og Suður- Afríku, var nándar nærri ljóst, hvað hér var að gerast. Það var fjarri því, að menn sæju að verið væri að leggja bönd á ógna-auðsuppsprettur handa afkomendum þeirra, er þá lifðu, að verið væri að leggja grundvöll undir nýja gullöld þjóðarinnar og að þetta voru landvinningar stór- kostlegri og æðra eðlis en menn hafði dreymt um áður, eða neitt í þessa átt. Menn litu útflutninginn illu auga. Þegar þjóðræknir menn sáu ungt og efnilegt fólk flytja úr landi í þúsunda tali, fanst þeim þetta vera óbætanlegt andlegt og efnalegt tjón, sem þyrfti að gera enda á sem fyrst. A þessa sveif munu flestir hallast, þegar fólkið flytur í land þar sem það fær ekki haldið þjóðerni sínu nema um stundar sakir, og loku er skotið fyrir það, að sam- hygð og samvinna geti haldist við milli þjóðarbrotanna. Skorti heimalandið þar á ofan fólk, er slíkur útflutningur niðurdrep fyrir þjóðina, t. d. útflutningur íslendinga til Kanada. Fytji fólkið þar á móti í óbygt land eða strjálbygt, þar sem hægt er að flæma fæðingjana burtu, og þar sem nýlendumenn geta haldið þjóðerni sínu og halda þannig áfram að vera i sömu þjóðarheild og þjóðfélagsheild og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.