Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 29
Nýtt landnám. 365 strendur þeirra er auðugur að fiski, hvölum og selum. Að stórveldin hafa ekki fyr snúið huga sínum að þessum löndum, gæti staðið i sambandi við það, að i þeim er ör- lítil eða engin bygð, svo þar hefir ekki verið að ræða um nýjan markað, sem verið hefir aðalhvöt nýlendustefnunnar. Norðurhöfin hafa líka verið torfarin vegna íss, en fram- farir tímans virðast einnig ætla að hjálpa mönnum yfir þennan örðugleika. Þegar farið verður að skifta heimskautalöndunum getum við Islendingar auðvitað ekki horft á það með óblandaðri ánægju. Við getum ekki látið okkur standa á sama hverja við höfum að nágrönnum. Setjum svo, að Englendingar tækju löndin fyrir vestan okkur og norðan. Mundu þeir þá ekki renna girndarauga til okkar lands, sem væri sjer- lega vel fallin miðstöð og höfuðstöð við nýting þessara landa. Að minsta kosti mundi þjóðerni okkar þá eiga í vök að verjast. Að Rússar eru ekki teknir til dæmis stafar ekki af því, að þeir sjeu óágjarnari. Þegar nú svo er komið, að við höfum eignast skip og erum famir að sigla milli landa, virðist ekki nema réttmætt að farið sé að hyggja á landnámsferðir og minst sé fornra daga. Morgun þjóðlífsins okkar var óvenjulega fagur. Kring um árið 1000 var eins og hamingjan léki við hvern fing- ur hinnar ungu þjóðar. Hið mikla mál, kristnitakan, var útkljáð á alþingi á þann hátt, sem jafnan getur verið stjórnmálamönnum og þjóðþingum til fyrirmyndar. Ljós nýrrar menningar tók að breiðast yfir, en gamla þjóðlífið stóð í fullum krafti. Af þeim atburðum, sem gerðust um þetta leyti, var fundur Ameríku eflaust merkastur. Hvers vegna? Heil heimsálfa, stórt meginland, var opnað fyrir okkur, land auðugt að gulli, silfri, kolum, járni, kopar og alls konar málmum, auðugt að fossum, ám, höfnum og ágætum fiskimið- um, land auðugt að frjórri jörð, engjum, skógum, heilnæmu lofti og vermt af suðrænni sól. Vínland var nærri fjögur hundruð sinnum stærra en ísland alt með jöklum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.