Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 79

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 79
Bismarck. 415- til hálfs, því að hann kallaði saman ráðgjafarþing, þegar honum þóknaðist. En vilji manna var að þingið kæmi saman á fastsettum tima og væri löggjafarþing. Bismarck vildi og að þingið væri kallað saman í ákveðinn tíma, en að öðru leyti fylgdi hann konungi. Vakti hann því skjótt eftirtekt á sér, en einkum þó árið eftir í óeirðum þeim, sem þá urðu. Eftir febrúarbyltinguna í Frakklandi kom mikil ólga í Þýzkalandi og urðu stjórnirnar að láta undan. Prússakonungur kallaði saman þingið í annað sinn. En áður en það kom saman, urðu bardagar i Berlinni og varð uppreistarherinn yfirsterkari. Þá bjó Bismarck bændur sína vopnum til þess að verjast því að uppreistarfáni yrði undinn upp á næstu grösum við hann. Skundaði því næst til höfuðstaðarins og vildi fá stjórnarherinn til þess að reka af sér slyðru orðið, en fekk engu til vegar komið. Hann bauð sig fram við þingkosningar þá um vorið, en féll, því að bændur máttu eigi við bæjalvðnum. En er óeirðir þessar höfðu staðið um sumarið og konungur loks bjóst að hnekkja þeim, þá var Bismarck tilnefndur meðal annara ráðherraefna. Konungur skrifaði þessa athuga- semd við nafn hans: »Hæfur, þegar byssustingir ráða lögum og lofum«. Þá var þingið flutt til Brandenborgar að ráði Bismarcks og óeirðirnar bældar niður. Þingið var rofið undir árslok 1848, en þá þegar gefin stjórnarskrá samkvæmt kröfum frjálslynda flokksins. Nú var boðað til nýrra kosninga og þá vann Bismarck og var kosinn á þingið 1849. Þá hafði þjóðfundur alls Þýzkalands staðið frá 1848, og varð sú niðurstaða þar að gera Friðrik Vilhjálm kon- ung Prússa að keisara yfir öllu Þýzkalandi og láta keis- aradóminn ganga að erfðum til arfa hans. En konungur neitaði. Bismarek félst á það og lýsti því skýrt og skor- inort í mikilli ræðu, sem hann hélt: »Sameining Þýzka- lands viljum vér allir, en eg vil hana ekki með þessu fyrirkomulagi«. Bismarck þótti stjórnarfyrirkomulagið alt of laust í sér, einkum mislikaði honum það, að keisari átti ekki að hafa nema frestandi neitunarvald. Vafalaust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.