Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 28
364 Nýtt landnám. heimsálfum, líkt og alveldissinnarnir brezku hugsa sér fyrir Englendinga hönd, þýzku nýlenduveldi með þýzku fólki, sem ekki kemst fyrir á Þýzkalandi. Þegar nú aðrar þjóðir hafa aftrað því með samtökum, að Þjóðverjar fengju nýlendur. hefir þýzka þjóðin litið á þetta sem fyrirmunun ljóss og lífs, og það hefir orðið til þess að hún hefir fylst vígmóði og hugst að verja rétt sinn með vopnum þegar aðalhöggið yrði látið dynja. Herbúnaður Þjóðverja á síð- a-ri árum hefir verið í fullu samræmi við vilja alls megin þorra fólksins og allra borgaralegra flokka. Af þessu verður mönnum skiljanleg gunnreifni og hreysti sú, er Þjóðverjar hafa sýnt nú í ófriðnum. Tillögur um að Þjóð- verjar skuli leggja undir sig aðrar þjóðir í Evrópu hafa aldrei verið annað en heilaspuni einstakra valdalausra manna, en enginn þjóðarvilji. Innfiutningur fólks til þessara »seinni tíma« nýlenda hefir ekki verið mikill; sumpart af þvi að löndin hafa verið tiltölulega þéttbýl og ekki hefir verið skortur á fólki til að vinna að þeim fyrirtækjum, sem þar hafa verið gerð. Loftslagið í þeim hefir verið heitt og ekki sem hollast að sagt er. Iðnaður og verzlun við nýlend- urnar hefir getað veitt fieira fólki atvinnu eftir því sem viðskifti við þær hafa aukist. Einnig hefir fæðingum fækk- að i öllum löndum hin síðari árin, og að síðustu er það, að Frakkar, sem eiga mestar lendur, flytja ekki úr landi og fjölgar ekki. Mestur innflutningur hefir verið í ný- lendur Þjóðverja, og Þjóðverjum, sem búa í nýlendunum, fjölgar mjög mikið. Nýlendur Norðurálfumanna eru nú mörgum sinnum stærri en Norðurálfa öll. Flest þau lönd, sem líkur eru til að verði gerð að nýlendum hafa nú annaðhvort verið tekin að fullu og öllu eða eru að eins sjálfstæð að nafn- inu. Heimskautalöndin eru þó einskis eign enn. En nú má búast við að röðin komi að þeim. Að svo hefir ekki orðið fyrr er ekki þvi að kenna, að þau séu einskis virði. Þessi lönd eru sérlega vel fallin til grávörufram- leiðslu, eru ef til vill auðug að námum og sjórinn við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.