Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 48

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 48
384 Hinn siðasti bardagi Gunnlaugs og Hrafns. Eitt af því sem mjer þykir best sanna söguatriði er það, ef því fylgir lýsing á staðnum, þar sem viðburðurinn fer fram, þ e s s k o n a r að hún er rjett og samtímis sjá- ist, að höfundur sögunnar hefur ekki sjálfur sjeð staðinn, sem hann lýsir. Hjer getur ekki verið um annað að tefla, en að söguatriðið og staðarlýsíngin hafi verið samtvinnuð frá öndverðu og gengið í arfsögninni, þángað til hún var sett í letur. Próf. Bj. M. Ólsen hefur í ritgjörð um Gunnlaugssögu í Bitum hins danska vísindafjelags látið í ljós, að frásögn- in um hinn síðasta bardaga þeirra Gunnlaugs muni ekki vera annað en skáldskapur og þau staðanöfn, er sagan nefnir líka; Dinganes, er þeir börðust á, sje tekið eftir Dinganesi milli Sogns og Hörðalands, og Gleipnisvellir minni á fjöturinn Gleipni, er Fenrir var bundinn með. Nöfnin hafi hann ekki fundið hvorki á sænskum eða norsk- um liðsuppdráttum. og það mun rjett vera. Jeg skal þeg- ar gera hjer 2 athugasemdir, aðra þá, að þótt þessi eða önnur nöfn finnist ekki nú, er það lítils virði í sjálfu sjer, því að ótal fornaldarnöfn eru týnd, bæði í Noregi og á Is- landi og víðast hvar; hin er sú, að ekki er vel hægt að skilja, hvernig höf. sögunnar hefði komið til hugar að hafa eða búa til þessi nöfn. Dinganes við Sogn kemur víst að eins einu sinni fyrir í konúngasögum og hefur verið lítt þekt á Islandi, og hvernig nokkur höf. hefði farið að búa til sljettunafn eftir fjötrinum Gleipni er mjer að minsta kosti óskiljanlegt. Jeg skal nú skýra frá hvað sagan segir í stuttu rnáli. Hún segir, að eftir að Gunnlaugur og Hrafn voru farnir utan til að berjast í Xoregi, hafi Hrafn verið í Lífangri um veturinn, en Gunnlaugur á Hlöðum með Eiríki jarli. Jarl hafði lagt bann fyrir að þeir berðist í hans ríki. »Um vorið« bað Gunnlaugur jarl fá sjer leiðtoga inn í Lifángur. Jarl gerði það, hann hafði frjett »að Hrafn var brott úr Lifángri«. Nú fer Gunnlaugur á stað og inn til Lifángurs, »og þann morgin hafði Hrafn farið þaðan«. Þetta kemur í bága við það sem áður var sagt, að Eirik-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.