Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Síða 14

Skírnir - 01.12.1915, Síða 14
350 Um Hallgrím Pjetnrsson. Hallgrímur segir (XLIII, 15): Pnllkomnað lögmál fyrir þig er, fullkomnað gjald til lausnar þjer, fullkomnað alt hvað fyrir var spáð, fullkomna skaltu eignast náð. Það er ekki fætt með harmkvælum þetta. Líkt þessu að ljettleik er Lilja 91: Mária ert þú móðir skærust, Mária lifir þú sæmd í hárri, Mária ert þú af miskunn kærust, Máría ljett þú syndafári, o. s. frv. Fagrir lærdómar og spekimál koma fyrir svo að segja á hverri síðu, og er vant úr að velja, en jeg get mint á annað eins vess og þetta (IX, 2): An drottins ráða er aðstoð manns i öngu minsta gildi, fánýtt reynist oft fylgið hans, sem frekast hjálpa skyldi; hver einn vill bjarga sjálfum sjer, ef sýnist háski búinn að hendi snúinn, far því varlega að fallvölt er frænda og vina trúin. Hjer kemur og annað það fram, sem annars oft bryddir á hjá sjera Hallgrími, en það er lítilsvirðíng á heiminum og mönnunum, með öðrum orðum bölsýni. Slíkt kemur og oft fyrir hjá mörgum öðrum, en það er þá alloftast ekki annað en tildur og stælíng; hjá Hallgrími er það dýpra og á eflaust rót sina í armæðufullu lífi hans; eink- um áður en hann fjekk Saurbæ. Bljúg og einföld bæn í þeim allra látlausustu barns- orðum er í XVII, 27, líklega hið fallegasta og hjartnæm- asta vess, sem ort er á voru máli: Hveitikorn þektu þitt, þá upprís holdið mitt, i bindini harna þinna blessun láttu mig finna..
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.